Fréttir

Vitaleiðin - ný ferðaleið á Suðurlandi

Vitaleiðin - ný ferðaleið á Suðurlandi

Vitaleiðin er ný ferðaleið niður við suðurströndina. Vitaleiðin nær frá Selvogi í Ölfusi að Knarrarósvita í Árborg og er leiðin tæplega 50 km löng, eftir því hvort ekið er eftir vegi eða strandlínan sé nýtt. Vitaleiðin hjálpar til að laða gesti að svæðinu og leiða þá í gegnum þorpin þrjú við sjávar…
Lesa fréttina Vitaleiðin - ný ferðaleið á Suðurlandi
Ærslabelgur lokaður til og með 16.júní nk.

Ærslabelgur lokaður til og með 16.júní nk.

Þessa dagana er verið að vinna að því að setja upp leiktæki fyrir yngstu kynslóðina á leiksvæðinu við ráðhúsið. Af þeim sökum verður ærslabelgurinn lokaður frá 7.-16.júní. Vonum að allir sýni þessu skilning enda fáum við með þessari framkvæmd enn betra leiksvæði við ráðhúsið fyrir enn stærri aldursh…
Lesa fréttina Ærslabelgur lokaður til og með 16.júní nk.
Sjómannadagshelgin 2021

Sjómannadagshelgin 2021

Fjölbreytt dagskrá alla sjómannadagshelgina. Sýningar, sjóboðsundskepppni, söngkeppni, messa, grillpartý í skrúðgarðinum, bílskúrssölur, blómamarkaður og ótal margt fleira. Ekki missa af þessu!!
Lesa fréttina Sjómannadagshelgin 2021
Bæjarskrifstofan og bókasafnið eru lokuð 3.júní

Bæjarskrifstofan og bókasafnið eru lokuð 3.júní

Vegna vinnuferðar starfsfólks verða bæjarskrifstofan og bókasafnið lokuð fimmtudaginn 3.júní. Bæjarskrifstofan opnar aftur föstudaginn 4.júní.
Lesa fréttina Bæjarskrifstofan og bókasafnið eru lokuð 3.júní
Sumarnámskeið 2021 í Þorlákshöfn

Sumarnámskeið 2021 í Þorlákshöfn

Sumarfjör, körfuknattleiksnámskeið, knattspyrna, frjálsar íþróttir, golfnámskeið, fimleikanámskeið, veggjalist, rafíþróttir og tæknimannanámskeið.
Lesa fréttina Sumarnámskeið 2021 í Þorlákshöfn
Auglýsing á skipulagstillögum

Auglýsing á skipulagstillögum

Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti á 291. fundi sínum þann 27. maí 2021 að auglýsa eftirtaldar skipulagstillögur samkvæmt 31. grein skipulagslaga nr. 123/2010 og 1. málsgrein 41. greinar sömu laga.   Deiliskipulag fyrir nýtt íbúðarhverfi vestan Þorlákshafnar. Tillagan gerir ráð fyrir íbúðasvæði með fjöl…
Lesa fréttina Auglýsing á skipulagstillögum
Rafmagnslaust í Ölfusi

Rafmagnslaust í Ölfusi

Rafmagnslaust verður í Ölfusi frá Vorsabæ, Grásteinn, Ölfusborgir, Gljúfurárholt að Sandhóll 01.06.2021 frá kl 13:00 til kl 15:00 vegna vinnu á háspennu.
Lesa fréttina Rafmagnslaust í Ölfusi
Þorlákskirkja - sjómannadagurinn 6. júní 2021

Þorlákskirkja - sjómannadagurinn 6. júní 2021

Guðsþjónusta kl. 11:00 - Ferming
Lesa fréttina Þorlákskirkja - sjómannadagurinn 6. júní 2021
Rafmagnslaust í Ölfusi

Rafmagnslaust í Ölfusi

Rafmagnslaust verður í Ölfusi, Vorsabæ, Ölfusborgum, Klettagljúfri og að Sandhóll. 26.05.2021 frá kl 13:00 til kl 15:00 vegna vinnu við háspennu
Lesa fréttina Rafmagnslaust í Ölfusi
Forkynning á fjórum skipulagstillögum fyrir umfjöllun sveitarstjórnar

Forkynning á fjórum skipulagstillögum fyrir umfjöllun sveitarstjórnar

Deiliskipulag Lækur II, lóð 3. Lóðin er 5,1 ha rétt ofan við Þorlákshafnarveg. Deiliskipulagið gerir ráð fyrir íbúðarhúsi, vinnustofu, geymslu, hlöðu, gripahúsi, gestahúsi, leikhúsi barna og hænsnakofa, allt í samræmi við ákvæði aðalskipulags. Deiliskipulagstillaga Lækur II lóð 3   Deiliskipulag…
Lesa fréttina Forkynning á fjórum skipulagstillögum fyrir umfjöllun sveitarstjórnar