Fuglainflúensusmit í alifuglabúi í Ölfusi - bann við flutningi fugla innan takmörkunarsvæðis
Síðastliðinn þriðjudag kom upp fuglainflúensusmit í alifuglabúi í Ölfusi. Í kjölfarið var skilgreint svokallað takmörkunarsvæði í 10 km. radíus í kringum viðkomandi bú. Takmörkunarsvæðið má sjá á kortasjá Matvælastofnunar https://landupplysingar.mast.is/ með því að haka við „Fuglainflúensa“ undir fl…
05.12.2024