Ölfusingar bjóða gesti velkomna á Hamingjuna við hafið
Hamingjan við hafið, bæjarhátíð okkar í Ölfusi, er haldin í Þorlákshöfn dagana 6. – 11. ágúst. Hátíðin er fjölskyldu- og menningarhátíð og bjóðum við gesti velkomna í Hamingjuna til að taka þátt í gleðinni. Íbúar og fyrirtæki taka virkan þátt í hátíðinni og ættu allir að geta fundið eitthvað við sit…
30.07.2024