Tilkynning frá Rarik - mögulegar rafmagnstruflanir í Ölfusi 5.nóvember
Komið gæti til rafmagnstruflana í Ölfusi þann 5.11.2024 frá kl. 9:00 til kl. 13:00 vegna vegna vinnu í aðveitustöð og verður svæðið keyrt á varaafli. Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 528-9000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
04.11.2024