Fréttir

Sameinum krafta til að vernda verðmæti og tryggja öryggi í slæmu veðri

Sameinum krafta til að vernda verðmæti og tryggja öryggi í slæmu veðri

Sameinum krafta til að vernda verðmæti og tryggja öryggi í slæmu veðri
Lesa fréttina Sameinum krafta til að vernda verðmæti og tryggja öryggi í slæmu veðri
Álagning fasteignagjalda 2025

Álagning fasteignagjalda 2025

Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Ölfusi fyrir árið 2025 er nú lokið Álagningarseðlar eru birtir rafrænt á vefsíðunni island.is undir „Mínar síður“ og er innskráning með veflykli ríkisskattstjóra eða rafrænum skilríkjum. Kröfur vegna fasteignagjalda birtast sem fyrr í netbanka greiðanda. …
Lesa fréttina Álagning fasteignagjalda 2025
Snjómokstur í Þorlákshöfn í dag

Snjómokstur í Þorlákshöfn í dag

Snjómokstur í Þorlákshöfn í dag
Lesa fréttina Snjómokstur í Þorlákshöfn í dag
Tillaga að starfsleyfi Geo salmo ehf. í Þorlákshöfn

Tillaga að starfsleyfi Geo salmo ehf. í Þorlákshöfn

Tillaga að starfsleyfi Geo salmo ehf. í Þorlákshöfn
Lesa fréttina Tillaga að starfsleyfi Geo salmo ehf. í Þorlákshöfn
Carbfix invites you to meet in Þorlákshöfn

Carbfix invites you to meet in Þorlákshöfn

Carbfix invites you to a meeting to discuss plans for the development and operation of a business area for receiving, injecting and mineralising CO₂ in Þorlákshöfn. The purpose of the meeting is to initiate a dialogue with the residents of Ölfus about the development of such facilities. Carbfix h…
Lesa fréttina Carbfix invites you to meet in Þorlákshöfn
Carbfix býður til fundar í Þorlákshöfn

Carbfix býður til fundar í Þorlákshöfn

Carbfix býður til fundar til að kynna áform um uppbyggingu og rekstur athafnasvæðis til móttöku, niðurdælingar og bindingar CO₂ í Þorlákshöfn. Tilgangur fundarins er að hefja samtal við íbúa Ölfus um uppbyggingu slíkra stöðva en Carbfix hefur vaxið í Ölfusi frá 2012 með starfsemi á Hellisheiði og í…
Lesa fréttina Carbfix býður til fundar í Þorlákshöfn
Snjómokstur í Þorlákshöfn: Vinna hafin strax og fyrsti snjórinn féll

Snjómokstur í Þorlákshöfn: Vinna hafin strax og fyrsti snjórinn féll

Snjómokstur í Þorlákshöfn: Vinna hafin strax og fyrsti snjórinn féll
Lesa fréttina Snjómokstur í Þorlákshöfn: Vinna hafin strax og fyrsti snjórinn féll
Rafmagnslaust í Ráðhúsinu vegna framkvæmda

Rafmagnslaust í Ráðhúsinu vegna framkvæmda

Rafmagnið verður tekið af Ráðhúsinu um kl. 12:15 í allt að eina klukkustund vegna framkvæmda á neðri hæð hússins. Símkerfi hússins er óvirkt og ekki hægt að veita þjónustu á meðan á þessu stendur.  Ekki er heldur hægt að afgreiða bækur á bókasafninu á þessum tíma. Við biðjumst velvirðingar á þess…
Lesa fréttina Rafmagnslaust í Ráðhúsinu vegna framkvæmda
Jólalegasta húfan, hönnun Ingibjargar Aðalsteinsdóttur

Jólahúfa Ölfuss 2025 - vinningshafar

Margar glæsilegar jólahúfur bárust í hönnunarsamkeppnina og voru gestir og gangandi sem kusu um jólalegustu, frumlegustu og best endurnýttu jólahúfurnar.  Vinningshafarnir eru: Ingibjörg Aðalsteinsdóttir fær viðurkenningu fyrir jólalegustu húfuna en húfan hennar er prjónuð með fallegu frumsömdu mu…
Lesa fréttina Jólahúfa Ölfuss 2025 - vinningshafar
Rafmagnslaust í hluta af Ölfusi aðfararnótt fimmtudagsins 16.janúar 2025

Rafmagnslaust í hluta af Ölfusi aðfararnótt fimmtudagsins 16.janúar 2025

Rafmagnslaust verður frá Spóavegi til og með Árbæjarhverfi í Ölfusi þann 15.1.2025 frá kl 23:59 til kl 2:00 þann 16.01.2025 vegna vinnu við dreifikerfið. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 5289000. Kort af svæðinu…
Lesa fréttina Rafmagnslaust í hluta af Ölfusi aðfararnótt fimmtudagsins 16.janúar 2025