Félagsleg heimaþjónusta - fyrirkomulag er varðar aðstoð við heimilisþrif
Undanfarna mánuði hefur verið mjög erfitt að fá fólk til starfa í heimaþjónustu Ölfuss og auglýsingar til starfa hafa ekki borið árangur. Því miður hefur það bitnað á þjónustu við eldri borgara. Sumarið 2023 var því fyrirtækið Ræstingaland fengið til að leysa af á orlofstíma starfsmanna. Það reyndis…
05.12.2024