Roðagyllum heiminn - höfnum ofbeldi
Dagana 25. nóvember til 10. desember ár hvert stendur yfir 16 daga vitundarvakning um vágestinn kynbundið ofbeldi og ofbeldi í nánum samböndum. Sameinuðu þjóðirnar hvetja til þess að sem flestir taki þátt undir slagorðinu Roðagyllum heiminn - Höfnum ofbeldi (Orange the World, Say NO to Violence).
…
26.11.2024