Það styttist í aðventu og jólaundirbúning
Eftir velheppnaða skammdegishátíð er undirbúningur fyrir jólahátíðina hafinn. Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Ölfuss eru farnir að setja upp jólaseríur og skreytingar. Skrúðgarðurinn er fallega upplýstur og má sjá íbúa huga að uppsetningu jólaljósa og -skreytinga.
Fyrirhugað er að gefa út aðventudaga…
05.11.2024