Grunnskólinn í Þorlákshöfn - skráning nýrra nemenda
Skólastarf í Grunnskólanum í Þorlákshöfn hefst formlega fimmtudaginn 22. ágúst. Stjórnendur og starfsfólk skólans eru þessa dagana að undirbúa komu nemenda. Það er mikilvægt að nýjir íbúar skrái sem fyrst börn sín í skólann til að auðvelda framkvæmd kennslunnar núna í skólabyrjun.
Sjá nánari upplýs…
09.08.2024