Auglýsing um skipulag
Eftirtaldar skipulagstillögur voru samþykktar til auglýsingar í bæjarstjórn Ölfuss þann 27. apríl, í samræmi við 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr.123/2010.
Deiliskipulagstillaga fyrir Þóroddsstaði 2 - lóð d.
Tillagan gerir ráð fyrir að lóðinni verði skipt í tvo hluta, markaður bygginga…
18.07.2023