Tilnefningar til lista- og menningarverðlauna Ölfuss 2023
Bæjarráð auglýsir eftir tilnefningum til lista- og menningarverðlauna Ölfuss fyrir árið 2023. Hægt er að tilnefna einstakling eða hóp sem starfað hefur saman á lista- og/eða menningarsviðinu.
Tilnefningar skulu rökstuddar og þeim fylgja upplýsingar um viðkomandi einstakling eða hóp. Nafn þess sem t…
06.07.2023