Ólympíudagurinn í Þorlákshöfn
Ólympíudagurinn verður haldinn hátíðlegur í Sveitarfélaginu Ölfusi fimmtudaginn 22. júní n.k. í Skrúðgarðinum í Þorlákshöfn.
Dagskráin er skipulögð í samvinnu við ÍSÍ og HSK og er öllum börnum á grunnskólaaldri boðið að taka þátt. Allir krakkar sem eru í Sumarfjöri/frístund og í vinnuskóla verða þá…
19.06.2023