Fréttir

KSÍ

Tækniskóli KSÍ

Tækniskóli KSÍ er DVD diskur sem KSÍ gefur út í 20.000 eintökum og er færður öllum börnum og unglingum að gjöf sem æfa knattspyrnu og eru 16 ára og yngri.

Lesa fréttina Tækniskóli KSÍ
Innisundlaug Þorlákshafnar barnalaug

Sundnámskeið fyrir börn fædd 2004-2007

Sundnámskeið verður haldið í sundlaug íþróttamiðstöðvarinnar fyrir börn fædd 2004 - 2007 frá 23. maí til 9. júní nk.  Kennarar verða Anna Júlíusdóttir og Garðar Geirfinnsson.
Lesa fréttina Sundnámskeið fyrir börn fædd 2004-2007
Barnakórar Grunnskólans á generalprufu fyrir Kardemommubæinn

Kordemommubærinn á sviði í kvöld

Barnakórar Grunnskóla Þorlákshafnar flytja söngleikinn Kardemommubærinn á sviði Ráðhússins klukkan 18 í kvöld.

Lesa fréttina Kordemommubærinn á sviði í kvöld
Eyrún Hafþórsdóttir

Nýr sumarstarfsmaður á félagsmálasviði

Eyrún Hafþórsdóttir nemi í félagsráðgjöf hefur verið ráðin í tímabundið starf í sumar á félagsmálasviði.  Eyrún mun taka við daglegum verkefnum félagsþjónustunnar þar til nýr félagsmálastjóri hefur verið ráðinn.
Lesa fréttina Nýr sumarstarfsmaður á félagsmálasviði
2010-11-10-002

Sumarstörf - atvinnuátak fyrir 17 ára ungmenni!

Sveitarfélagið auglýsir laus störf við atvinnuátaksverkefni ætlað ungmennum.  Um er að ræða fjölbreytt verkefni við umhirðu og fegrun bæjarins.  Miðað er við að verkefnið hefjist 1. júní nk. og ljúki 29. júlí.

Lesa fréttina Sumarstörf - atvinnuátak fyrir 17 ára ungmenni!
P6260002

Skráning í Vinnuskóla Ölfuss 2011 er hafin

Vinnuskóli Ölfuss verður starfræktur frá 6. júní til 9. ágúst.  Síðasti skráningardagur er mánudaginn 23. maí nk.
Lesa fréttina Skráning í Vinnuskóla Ölfuss 2011 er hafin
Myndlistasýning Ólafar Haraldsdóttur

Íslensk náttúra og sveitin á sýningu

Ólöf Haraldsdóttir sýnir sínar myndir í Gallerí undir stiganum

Lesa fréttina Íslensk náttúra og sveitin á sýningu
Undirskrift-Sveitarf.-2.5.2011-008

Sameinast um velferðarþjónustu

Samstarfssamningur um sameiginlega félagsþjónustu í Hveragerði, Ölfusi, Grímsnes- og Grafningshreppi, Bláskógabyggð, Hrunamannahreppi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi og Flóahreppi var undirritaður af fulltrúum sveitarfélaganna á Flúðum þann 2. maí 2011. 
Lesa fréttina Sameinast um velferðarþjónustu
Krabbameinsfélagið

Aftur er Kastað til bata

Kastað til bata er samstarfsverkefni Krabbameinsfélags Íslands, Samhjálpar kvenna og styrktaraðila þar sem konum sem lokið hafa meðferð við brjóstakrabbameini er boðið í veiðiferð. Farið verður í tveggja daga ferð í lok maí í Sogið í Grímsnesi.

Lesa fréttina Aftur er Kastað til bata
Ráðhús Ölfuss 2006

Hreinsunarátak 3. - 9. maí nk.

Líkt og undanfarin ár eru íbúar í dreifbýli og þéttbýli, fyrirtæki og eigendur lóða/lendna í Sveitarfélaginu Ölfusi hvattir til að taka til á lóðum sínum.  Fjarlægja skal hluti sem þeim tilheyra og eru utan lóðarmarka.
Lesa fréttina Hreinsunarátak 3. - 9. maí nk.