Skemmtidagur hjá sumarlestri bókasafnsins
 
Í dag var skemmtidagur á bókasafninu fyrir þá krakka sem eru í Sumarlestrinum. Þema sumarsins er 60 ára afmæli Þorlákshafnar og stóð til að fræða krakkana aðeins betur um atvinnuhætti í Þorlákshöfn. Því var farið í tvö fyrirtæki...
			
			
					15.06.2011