Fréttir

fyrirtaekjadagur-012_web

Skemmtidagur hjá sumarlestri bókasafnsins

  Í dag var skemmtidagur á bókasafninu fyrir þá krakka sem eru í Sumarlestrinum. Þema sumarsins er 60 ára afmæli Þorlákshafnar og stóð til að fræða krakkana aðeins betur um atvinnuhætti í Þorlákshöfn. Því var farið í tvö fyrirtæki...
Lesa fréttina Skemmtidagur hjá sumarlestri bókasafnsins
Höfnin

Ályktun bæjarráðs Ölfuss varðandi frumvörp um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu

Bæjarráð Ölfuss lýsir yfir þungum áhyggjum yfir því óvissuástandi sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og ríkisstjórn eru að skapa með ótímabærri framlögn frumvarpa er lúta að efnismiklum grundvallarbreytingum á fyrirkomulagi sjávarútvegsmála þjóðarinnar.
Lesa fréttina Ályktun bæjarráðs Ölfuss varðandi frumvörp um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu
Jardhitasyning1

Jarðhitasýningin í Hellisheiðarvirkjun

Hellisheiðarvirkjun Orkuveitu Reykjavíkur er sýningargluggi fyrir sjálfbæra jarðhitanýtingu Íslendinga. Skoðaðu einstaka margmiðlunarsýningu og njóttu leiðsagnar kynningarfulltrúa í virkjuninni þar sem fjallað er um virkjun jarðhitans á Hengilssvæðinu, jarðfræði og sérþekkingu Íslendinga á sviði jarðvarma.

Lesa fréttina Jarðhitasýningin í Hellisheiðarvirkjun
Hafnardagar 2011

Vel heppnuð afmælishátíð

Íbúar Ölfuss héldu upp á 60 ára afmæli Þorlákshafnar um síðustu helgi.
Lesa fréttina Vel heppnuð afmælishátíð
Halldór Sigurðsson með menningarverðlaunin ásamt Magnþóru Kristjánsdóttur, formanni menningarnefndar

Halldór Sigurðsson heiðraður með menningarverðlaunum

Á setningarhátíð Hafnardaga afhenti formaður menningarnefndar, Halldóri Sigurðssyni, skólastjóra, menningarverðlaun Ölfuss 2011
Lesa fréttina Halldór Sigurðsson heiðraður með menningarverðlaunum
thorsteinn_fsu-200x300

U18 ára lið drengja vann fyrsta leikinn á NM í Svíþjóð

Í nótt lögðu yngri landslið Íslands af stað til Svíþjóðar til að keppa á Norðurlandamótinu í körfuknattleik.  Þórsarar eiga þrjá leikmenn með landsliðunum þá Emil og Þorstein sem leika með U18 ára liðnu og Erlend Ágúst sem leikur með U16 ára liðinu. 
Lesa fréttina U18 ára lið drengja vann fyrsta leikinn á NM í Svíþjóð
hafnardagar-034_web

Hátíð í bæ

Afmælishátíð Þorlákshafnar var sett á ráðhústorginu í gær

Lesa fréttina Hátíð í bæ
P9080010

Kvennagolf

Í sumar verður verið með kvennagolf á golfvellinum á miðvikudagskvöldum kl. 19:00  Allar konur eru velkomnar. 
Lesa fréttina Kvennagolf
Picture-132

Hafnardagar nálgast

Boðið verður upp á margvíslega dagskrá frá og með næstkomandi mánudag.
Lesa fréttina Hafnardagar nálgast
sundlaugII

Tilkynning frá Íþróttamiðstöð

Vegna öskufalls verða útilaugarnar lokaðar a.m.k. í dag og á morgunn.  Innilaugin er opin.
Lesa fréttina Tilkynning frá Íþróttamiðstöð