Fréttir

Sogn

Yfirlýsing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga mótmæla harðlega þeirri  ákvörðun forráðamanna Landspítalans háskólasjúkrahúss að leggja niður réttargeðdeildina á Sogni.
Lesa fréttina Yfirlýsing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga
Hellisheiðarvirkjun

Orkuframleiðslan á Hellisheiði

Nú er búið að taka stöðvarhús 1 og stöðvarhús 2 í Hellisheiðarvirkjun í notkun. Varmastöð til að afhenda heitt vatn til höfuðborgarsvæðisins er inni í stöðvarhúsi 1.
Lesa fréttina Orkuframleiðslan á Hellisheiði
Eyjólfur Kristjánsson á tónleikum í Þorlákshöfn

Tónleikar, leiksýning og myndir

Heilmikið er um að vera í menningarlífinu í Þorlákshöfn um þessar mundir.

Lesa fréttina Tónleikar, leiksýning og myndir
Katrín Óskarsdóttir hengi upp myndirnar sínar

Dýramyndir á bókasafninu

Katrín Óskarsdóttir opnar sýningu á Bæjarbókasafni Ölfss næstkomandi fimmtudag

Lesa fréttina Dýramyndir á bókasafninu
svavar-berg

Svavar Berg tekur þátt í undankeppni EM í Ísrael

Svavar Berg Jóhannsson hefur  verið valin í U17 karla í knattspyrnu og tekur þátt í Undankeppni EM í Ísrael.
Lesa fréttina Svavar Berg tekur þátt í undankeppni EM í Ísrael
Eva Lind

Eva Lind tekur þátt í undankeppni EM í Austurríki

Eva Lind Elíasdóttir hefur  verið valin í U17 kvenna í knattspyrnu og tekur þátt í Undankeppni EM í Austurríki.

Lesa fréttina Eva Lind tekur þátt í undankeppni EM í Austurríki
blatunna

Bylgjupappann í Blátunnuna

Sunnlendingar hafa verið að taka bláu tunnunni vel, mikið magn pappírs hefur verið flokkað í tunnuna og eins eru gæði flokkunarinnar mikil.
Lesa fréttina Bylgjupappann í Blátunnuna

Styrkumsóknir í Lista- og menningarsjóð Ölfuss

Frestur til að sækja um styrki í Lista- og menningarsjóð Ölfuss rennur út mánudaginn 3. október.
Lesa fréttina Styrkumsóknir í Lista- og menningarsjóð Ölfuss
Sjöundu bekkingar fá lestrardagbækur

Lestrardagbók gefin 7. bekkingum á Suðurlandi

Nemendur í sjöunda bekk hafa fengið lestrardagbækur afhentar að gjöf frá útgefendum bókarinnar.
Lesa fréttina Lestrardagbók gefin 7. bekkingum á Suðurlandi
Safnahelgin undirbúin

SAFNAHELGI Á SUÐURLANDI

Safnahelgin verður haldin í fjórða skipti 4.-6. nóvember.

Söfn, setur, veitingastaðir, kaffihús, listamenn, handverksfólk, sýningarsvæði og allir sem hafa áhuga geta verið með.

Lesa fréttina SAFNAHELGI Á SUÐURLANDI