Styrkumsóknir í Lista- og menningarsjóð Ölfuss
Frestur til að sækja um styrki í Lista- og menningarsjóð Ölfuss rennur út mánudaginn 3. október.
27.09.2011
Heilmikið er um að vera í menningarlífinu í Þorlákshöfn um þessar mundir.
Katrín Óskarsdóttir opnar sýningu á Bæjarbókasafni Ölfss næstkomandi fimmtudag
Eva Lind Elíasdóttir hefur verið valin í U17 kvenna í knattspyrnu og tekur þátt í Undankeppni EM í Austurríki.
Safnahelgin verður haldin í fjórða skipti 4.-6. nóvember.
Söfn, setur, veitingastaðir, kaffihús, listamenn, handverksfólk, sýningarsvæði og allir sem hafa áhuga geta verið með.