Fréttir

Blátunnur

Kæru íbúar

Flutningur og förgun úrgangs er sífellt að verða stærri liður í þjónustu sveitarfélaga. Lokun urðunarstaðarins í Kirkjuferjuhjáleigu gerir það að verkum að flytja verður allt sorp af Suðurlandi til urðunar á Álfsnesi, urðunarstað höfuðborgarsvæðisins.

Lesa fréttina Kæru íbúar
Á Bergheimum 20044

Óskað eftir tilnefningum til Foreldraverðlauna 2011

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra verða afhent í 16. sinn við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu þriðjudaginn 24. maí nk.

Lesa fréttina Óskað eftir tilnefningum til Foreldraverðlauna 2011
tjaldstaedi-1

Atvinnuátaksverkefni Ölfusi 2011

Leitað er að starfsmönnum í 5 störf við hreinsun og fegrun, upplýsingamiðlun, skönnun og skráningu og við íþróttavelli og tjaldstæði.
Lesa fréttina Atvinnuátaksverkefni Ölfusi 2011
Norræna bókasafnavikan árið 2004

Haldið upp á bókasafnsdaginn um allt land

Vel tekið á móti gestum á Bæjarbókasafni Ölfuss í dag eins og aðra daga, en þó verður gerður dagamunur af tilefni bókasafnsdagsins.
Lesa fréttina Haldið upp á bókasafnsdaginn um allt land
P3100017

Síðasta könnun

Í síðustu könnun okkar var spurt:  Notar þú rútuferðir til og frá Þorlákshöfn?  100% svöruðu nei....
Lesa fréttina Síðasta könnun
P9180009

Auglýsing um styrki til landbótaverkefna

Uppgræðslusjóður Ölfuss auglýsir eftir umsóknum  um styrki til uppgræðsluverkefna 2011. Heimilt er að veita landeigendum, Sveitarfélaginu Ölfusi, félagasamtökum og öðrum umráðahöfum lands, styrki til landbótaverkefna. 

Lesa fréttina Auglýsing um styrki til landbótaverkefna

Hljómsveit frá Þorlákshöfn keppti í undanúrslitum Músíktilrauna

Þessa dagana stendur yfir hljómsveitakeppnin Músíktilraunir. Þetta er í þrítugasta skipti sem efnt er til Músíktilrauna fyrir unga fólkið. Sunnlendingar og Þorlákshafnarbúar hafa ekki látið sitt eftir liggja og nú líkt og í fyrra tók hljómsveit frá Þorlákshöfn þátt í...
Lesa fréttina Hljómsveit frá Þorlákshöfn keppti í undanúrslitum Músíktilrauna
Anna Greta Ólafsdóttir heilsar Grími Víkingi Þórarinssyni

Undirbúningur afmælishátíðar kominn á skrið

Í vikunni hitti Anna Greta Ólafsdóttir, framkvæmdastjór afmælishátíðar Þorlákshafnar fjölda fólks vegna hugmynda og aðkomu að afmælishátíðinni. 
Lesa fréttina Undirbúningur afmælishátíðar kominn á skrið
íþróttamiðstöð 2005

Íþróttamenn hjá HSK

Á héraðsþinginu á Hellu 12. mars sl. voru 20 íþróttamenn verðlaunaðir úr jafn mörgum greinum
Lesa fréttina Íþróttamenn hjá HSK
Vinateppið afhent á bókasafninu

Vinateppið komið á bókasafnið

Vinateppið sem margir unnu að á fjölmenningarvikunni, hefur verið afhent Bæjarbókasafni Ölfuss til varðveislu.

Lesa fréttina Vinateppið komið á bókasafnið