Fréttir

straeto

Strætó á sunnudagsáætlun á uppstigningardag

Akstur vagna Strætó bs. á uppstigningardag, 17. maí, verður að venju samkvæmt sunnudagsáætlun.

Lesa fréttina Strætó á sunnudagsáætlun á uppstigningardag
Dýrin í Hálsaskógi á Tónum við hafið 2012

Stórskemmtilegur endir á Tónum við hafið

Í gær, sunnudaginn 13. maí flutttu skólakórar Grunnskóla Þorlákshafnar ásamt hljómsveit söngleikinn Dýrin í Hálsaskógi á sviði Versala.
Lesa fréttina Stórskemmtilegur endir á Tónum við hafið
P3100017

Skráning í Vinnuskóla Öfuss 2012 er hafin!

Vinnuskóli Ölfuss verður starfræktur frá 6. júní til 9. ágúst.
Lesa fréttina Skráning í Vinnuskóla Öfuss 2012 er hafin!
thor_olfus07vefur

Körfuboltaliðinu fagnað

Í tilefni frábærs árangurs körfuboltaliðs Þórs í Þorlákshöfn bauð Sveitarfélagið Ölfus bæjarbúum til móttöku í  Ráðhúskaffi,
laugardaginn 5. maí sl.
Lesa fréttina Körfuboltaliðinu fagnað
Æfing á Dýrunum í Hálsaskógi 2012

Unga fólkið á sviði á síðustu tónleikum Tóna við hafið

Nú standa yfir lokaæfingar fyrir uppsetningu kóra og lúðrasveitar Grunnskóla Þorlákshafnar á söngleiknum Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner

Lesa fréttina Unga fólkið á sviði á síðustu tónleikum Tóna við hafið
eg_elska6

Ályktun frá aðalfundi Bandalags íslenskra leikfélaga

Um síðustu helgi hittist leiklistafólk af öllu landinu á fundi í Ísafirði. Frá Þorlákshöfn fóru nokkrir félagar úr Leikfélagi Ölfuss. Á fundinum var tekin saman ályktun sem send hefur verið til allra helstu fjölmiðla landsins og ráðamanna. Ályktunin birtist hér fyrir neðan.

Lesa fréttina Ályktun frá aðalfundi Bandalags íslenskra leikfélaga
Veidihus

Veiðileyfi í Hlíðarvatni

Stangaveiðifélagið Árblik í Þorlákshöfn hefur til umráða 2 stangir í Hlíðarvatni í Selvogi. 
Lesa fréttina Veiðileyfi í Hlíðarvatni
Róbert Ingimundarson við ljósmyndir sínar

Róbert sýnir ljósmyndir "Undir stiganum"

Fimmtudaginn 3. maí kl. 18 verður opnuð ný sýning á Bæjarbókasafni Ölfuss.

Lesa fréttina Róbert sýnir ljósmyndir "Undir stiganum"
korfuthor

Frábær árangur körfuboltaliðsins í Þorlákshöfn

Í tilefni frábærs árangurs körfuboltaliðs Þórs í Þorlákshöfn býður Sveitarfélagið Ölfus til móttöku í  Ráðhúskaffi, laugardaginn 5. maí n.k. milli klukkan 17.00 og 19.00.

Lesa fréttina Frábær árangur körfuboltaliðsins í Þorlákshöfn
straeto

Strætó á sunnudagsáætlun 1. maí

Akstur vagna Strætó bs. á frídegi verkalýðsins, 1. maí, verður að venju samkvæmt sunnudagsáætlun
Lesa fréttina Strætó á sunnudagsáætlun 1. maí