Fréttir

Enginn með Steindóri, leiksýning Leikfélags Ölfuss

Þrjár umsóknir bárust í Lista- og menningarsjóð Ölfuss

Á síðasta fundi menningarnefndar var styrkjum úr Lista- og menningarsjóði Ölfuss úthlutað.

Lesa fréttina Þrjár umsóknir bárust í Lista- og menningarsjóð Ölfuss
Komdu þínu á framfæri

Komdu þínu á framfæri

Í gær, mánudaginn 10. nóvember, stóð ungmennaráð Ölfuss í samvinnu við Æskulýðsvettvanginn fyrir fundi með ungu fólki og þeim sem bera ábyrgð á málefnum ungs fólks í sveitarfélaginu. 

Lesa fréttina Komdu þínu á framfæri
korfuthor

Körfuboltamessa í Þorlákskirkju

Það er ekki seinna vænna að hafa körfuboltamessu í Þorlákskirkju.

Lesa fréttina Körfuboltamessa í Þorlákskirkju
Blásarakvintett Reykjavíkur

Skemmtilegir fjölskyldutónleikar Tóna við hafið

Blásarakvintett Reykjavíkur heldur skemmtilega fjölskyldutónleika í Þorlákskirkju sunnudaginn 9. nóvember kl. 16:00
Lesa fréttina Skemmtilegir fjölskyldutónleikar Tóna við hafið
Thorlakshofn-1-afhending-3

Upplýsingar frá Gagnaveitu Reykjavíkur um stöðu ljósleiðaralagningar í Ölfusi

Þegar er búið að leggja og tengja ljósleiðarasamband til fyrstu 120 íbúðanna í Þorlákshöfn sem geta þar með keypt sér fjarskiptaþjónustu um þetta öflugasta fjarskiptakerfi landsins.

Lesa fréttina Upplýsingar frá Gagnaveitu Reykjavíkur um stöðu ljósleiðaralagningar í Ölfusi
Ævintýrasýning í bókahúsi skoðuð

Ævintýri í bókahúsi

Af tilefni þess að Þorlákshöfn er orðinn einn af Bókabæjunum austan fjalls og þess að Safnahelgi á Suðurlandi var haldin í sjöunda skipti um síðastliðna helgi, bauð bókasafnið í Þorlákshöfn upp á ævintýrasýningu í litlu bókahúsi sem staðsett er í íþróttahúsinu.
Lesa fréttina Ævintýri í bókahúsi