Fréttir

Molta 1

Ágætu íbúar

Núna þegar vorverkin í garðinum eru á fullu hefur verið ákveðið að bjóða bæjarbúum að koma við í Þjónustumiðstöð Sveitarfélagsins og fá „moltu“ í poka eða kerru til að nota í garðinn.

Lesa fréttina Ágætu íbúar
Merki Ölfuss

Auglýsing um kosningar til bæjarstjórnar í Sveitarfélaginu Ölfusi

Þessir listar verða í kjöri við bæjarstjórnarkosningar í Sveitarfélaginu Ölfusi 31. maí 2014
Lesa fréttina Auglýsing um kosningar til bæjarstjórnar í Sveitarfélaginu Ölfusi
stukan-1

Ný stúka vígð á Þorlákshafnarvelli

Sl. laugardag var 377 sæta stúka vígð á Þorlákshafnarvelli.

Lesa fréttina Ný stúka vígð á Þorlákshafnarvelli
Útboð

Endurbætur á álmu Grunnskólans í Þorlákshöfn

Framkvæmdir við endurbætur á álmu Grunnskólans í Þorlákshöfn þar sem tónlistarskólinn er, voru boðnar út. Lægstbjóðandi var Trésmíðar Sæmundar ehf.
Lesa fréttina Endurbætur á álmu Grunnskólans í Þorlákshöfn
Tómas Guðmundsson við rennibekkinn

Glæsileg handverkssýning "Undir stiganum"

Í dag opnar Tómas Guðmundsson, einn af elstu íbúum Þorlákshafnar, sýningu í Gallerí undir stiganum, sýningarými bókasafnsins í Þorlákshöfn

Lesa fréttina Glæsileg handverkssýning "Undir stiganum"
Ný stúka 1

Framkvæmdum við stúku á aðalvöllinn í Þorlákshöfn lokið

Á ellefta tímanum í gærkvöld lauk framkvæmdum við 377 sæta stúku á aðalvellinum.

Lesa fréttina Framkvæmdum við stúku á aðalvöllinn í Þorlákshöfn lokið
Merki Ölfuss

Auglýsing um framboðslista í Sveitarfélaginu Ölfusi

Framboðsfrestur vegna sveiarstjórnarkosninganna rennur út kl. 12:00 á hádegi laugardaginn 10. maí 2014.

Lesa fréttina Auglýsing um framboðslista í Sveitarfélaginu Ölfusi