Fréttir

Lokun

Lokun á Þorlákshafnarvegi

Lokun á Þorlákshafnarvegi, norðan við hringtorgið, frá þriðjudeginum 9. júní í allt að 3 daga.

Lesa fréttina Lokun á Þorlákshafnarvegi
Dorgveiðikeppni um Hafnardaga 2015

Sérlega vel heppnaðir Hafnardagar

Það er mál manna að sérlega vel hafi tekist til með bæjarhátíðina okkar þetta árið. Helst ber það að þakka góðu veðri og aðkomu fjölda fólks að hátíðinni

Lesa fréttina Sérlega vel heppnaðir Hafnardagar
Hafnardagar 2015

Til hamingju sjómenn!

Við óskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Til hamingju sjómenn!

Konur í Ölfusi

Sumarsýning byggðasafnsins hefur nú verið opnuð í Gallerí undir stiganum.
Lesa fréttina Konur í Ölfusi

Gámasvæði lokað á laugardag

Athugið að gámasvæðið í Þorlákshöfn verður lokað laugardaginn 6. júní vegna bæjarhátíðar
Lesa fréttina Gámasvæði lokað á laugardag
Innisundlaug Þorlákshafnar barnalaug

Íþróttamiðstöðin verður lokuð frá kl. 19:00 föstudaginn 5. júní vegna bæjarhátíðar

Íþróttamiðstöðin verður lokuð frá kl. 19:00 föstudaginn 5. júní vegna bæjarhátíðar.

Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin verður lokuð frá kl. 19:00 föstudaginn 5. júní vegna bæjarhátíðar
Útgáfutónleikar Tóna og Trix

Troðfull kirkja á útgáfutónleikum

Það var tárfellt, hrópað og mikið klappað á fyrri útgáfutónleikum Tóna og Trix sem fram fóru í Þorlákskirkju í gær, sunnudaginn 31. maí.  Diskurinn sem hópurinn er að gefa út, er kominn til landsins og gefa tónleikarnir fyrirheit um gott efni.

Lesa fréttina Troðfull kirkja á útgáfutónleikum