Fréttir

korfuthor

Sorp móttökusvæðið verður lokað 

Sorp móttökusvæðið (gámasvæðið) verður lokað á morgun, laugardag
Lesa fréttina Sorp móttökusvæðið verður lokað 
Körfubolti_Mynd_hafnarfretta

Stór dagur framundan hjá körfuknattleiksliðinu

Eftir úrslitaleik körfuknattleiksliðs Þórs í Laugardalshöllinni á morgun, verður efnt til móttöku í Þorlákshöfn til að fagna frábærum árangri liðsins, sama hvernig leikurinn fer.

Lesa fréttina Stór dagur framundan hjá körfuknattleiksliðinu
32135_403251863748_136961043748_4213837_1621768_n

Frá íþróttamiðstöðinni

Sundlaugin verður lokuð þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag.
Lesa fréttina Frá íþróttamiðstöðinni
korfuthor

Frá Íþróttamiðstöðinni

Laugardaginn 13. febrúar mun Íþróttamiðstöðin loka kl. 14:30.

Lesa fréttina Frá Íþróttamiðstöðinni
Hellaljósmyndir

Hellaljósmyndir á sýningu í Gallerí undir stiganum

Guðmundur Brynjar Þorsteinsson opnar sýningu á hellaljósmyndum í Gallerí undir stiganum, sýningarrými Bæjarbókasafns Ölfuss, fimmtudaginn 4. febrúar klukkan 18:00. Boðið er upp á kaffi og konfekt af tilefni opnunar
Lesa fréttina Hellaljósmyndir á sýningu í Gallerí undir stiganum
Lið Ölfuss í Útsvari 2015-2016

Góður árangur Ölfuss í Útsvari

Það hefur veirð sérlega gaman að fylgjast með góðu gengi liðs Ölfuss í Útsvari, spurningakeppni RÚV, en þar tryggði liðið sér sæti í átta liða úrslitum eftir spennandi viðureign síðasta föstudagskvöld.

Lesa fréttina Góður árangur Ölfuss í Útsvari
IMG_1487

Viðmiðunarreglur snjómoksturs í Þorlákshöfn

Upplýsingar um snjómokstur í Þorlákshöfn
Lesa fréttina Viðmiðunarreglur snjómoksturs í Þorlákshöfn
Allir lesa

Rúmt ár af lestri á einni viku!

Sveitarfélagið Ölfus á toppnum.
Lesa fréttina Rúmt ár af lestri á einni viku!
Ágústa Ragnarsdóttir, Hannes Stefánsson og Árný Leifsdóttir, keppendur í Útsvari fyrri Ölfus 2015

Ölfus keppir í Útsvari á föstudaginn

Lið Ölfuss stóð sig mjög vel í fyrstu umferð spurningakeppninnar Útsvar, sem Ríkissútvarpið stendur fyrir. Liðið skipa þau Ágústa Ragnarsdóttir, Árný Leifsdóttir og Hannes Stefánsson. Næsta keppni liðsins er föstudaginn, 29. janúar, en þá mæta þau liði

Kópavogsbæjar í beinni útsendingu úr sjónvarpssal

Lesa fréttina Ölfus keppir í Útsvari á föstudaginn
Merki Ölfuss

Álagning fasteignagjalda 2016

Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Ölfusi fyrir árið 2016 er nú lokið.

Lesa fréttina Álagning fasteignagjalda 2016