Hafnardagar 3. - 7. ágúst 2016
Hafnardagar eru um helgina og það verður fjölbreytt og skemmtileg dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Það er frítt inn á alla viðburði.
			Vegna rafmagnsbilunar í Leikskólanum Bergheimum er ekki hægt að ná símasambandi við leikskólann í gegnum aðalnúmerið.
			Tveir "mannætuhákarlar" veiðast á þremur dögum
			
			
			
			Umhverfisverðlaun Ölfuss 2016 hlutu Grænhóll og Rammi hf.
			Ásberg Lárenzínusson hlaut menningarverðlaun Ölfuss 2016.
			
			Bæjarstjórn Ölfuss harmar þá þróun sem orðið hefur í sveitarfélaginu varðandi stöðu aflaheimilda á síðustu árum og þá sérstaklega síðustu mánuðum. Á innan við ári hafa rúmlega 3500 þorskígildistonn verið seld fyrirtækjum utan sveitarfélagsins en þessar aflaheimildir telja 60% skráðra veiðiheimilda í sveitarfélaginu á líðandi fiskveiðiári.
Hafnardagar eru um helgina og það verður fjölbreytt og skemmtileg dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Það er frítt inn á alla viðburði.