Fréttir

Ráðhús Ölfuss 2005

Íbúafundur til að kynna stöðu kynningarátaks

Líkt og margir vita nú þegar hefur Sveitarfélagið Ölfus ásamt auglýsingastofunni Hvíta húsið, unnið að undirbúningi kynningarátaks fyrir sveitarfélagið. Verkefnið hófst með því að starfsmenn hjá Hvíta húsinu kynntu sér stöðu og sögulegan bakgrunn sveitarfélagsins og unnu með sjálfboðaliðum í rýnihópum
Lesa fréttina Íbúafundur til að kynna stöðu kynningarátaks
Hafnardagar 2015

Sýningar, tónleikar og bryggjudagskrá

Framundan er fjölbreytt dagskrá í Þorlákshöfn og það jafnvel þótt Hafnardagar hafi verið fluttir og séu ekki fyrr en í ágúst. En Sjómannadagurinn verður ekki af okkur tekinn og margir koma að því að búa til skemmtilega viðburði í aðrdraganda hátíðar sjómanna.

Lesa fréttina Sýningar, tónleikar og bryggjudagskrá
Rarik

Straumleysi Þorlákshöfn

Straumlaust verður aðfaranótt miðvikudags 1. júní 2016
Lesa fréttina Straumleysi Þorlákshöfn
Ráðhús Ölfuss 2005

Kynningarátak kynnt á íbúafundi

Mánudaginn næsta munu aðilar frá auglýsingastofunni Hvíta húsinu og fulltrúar og starfsmenn Sveitarfélagsins Ölfuss greina frá kynningarverkefni sem hefur verið í undirbúningi um nokkuð skeið.

Lesa fréttina Kynningarátak kynnt á íbúafundi
Opnun heilsustígs 2014

SamEvrópska HREYFIVIKAN ”MOVE WEEK”

Hreyfivikan "MOVE WEEK" fer fram um gjörvalla Evrópu dagana 23.maí – 29.maí 2016. Hreyfivikan ”MOVE WEEK” er hluti af  “The NowWeMove 2012-2020 ” herferð International Sport and Culture Association (ISCA)  sem hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka virkan þátt í hreyfingu og íþróttum til heilsubótar.
Lesa fréttina SamEvrópska HREYFIVIKAN ”MOVE WEEK”
Vörður, skipsstrand við bergið

Fyrsti hluti pílagrímagöngu: Frá Strandarkirkju í Þorlákshöfn

Næstkomandi sunnudag verður fyrsta dagleið í nýrri fimm daga pílagrímagöngu frá Strandarkirkju í Skálholti, gengin. Það er Ferðafélag Íslands sem skipuleggur gönguna ásamt undirbúningsnefnd.

Lesa fréttina Fyrsti hluti pílagrímagöngu: Frá Strandarkirkju í Þorlákshöfn
Flutningur á sitkagreni

Sveitarfélagið fær tré að gjöf

Í gær unnu starfsmenn sveitarfélagsins að trjáflutningi, en eftir símhringingu í vor, samþykkti umhverfisstjóri að taka við stóru Sitkagreni að gjöf. Tréð hafði staðið að Selvogsbraut 13, stórt tré og sérlega fallegt.
Lesa fréttina Sveitarfélagið fær tré að gjöf
Rarik

Afboðað straumleysi í Þorlákshöfn

Straumlaust verður í Þorlákshöfn aðfaranótt fimmtudags 12. maí 2016 frá kl. 00.00 og fram til kl.06:00 vegna vinnu í aðveitustöð.

RARIK Suðurlandi.

Lesa fréttina Afboðað straumleysi í Þorlákshöfn
Umhverfisverðlaun Ölfuss 2016

Umhverfisverðlaun Ölfuss 2016

Umhverfisverðlaun Ölfuss voru veitt í fimmta sinn á Sumardaginn fyrsta, en áður hafa Eldhestar Völlum Ölfusi, Grunnskólinn í Þorlákshöfn, Vatnsverksmiðjan að Hlíðarenda í Ölfusi og Náttúra.is hlotið þau.  
Lesa fréttina Umhverfisverðlaun Ölfuss 2016
Strætó merkið

Fréttatilkynning frá Strætó

Sumaráætlun Strætó hefst á Suðurlandi 15. maí nk.
Lesa fréttina Fréttatilkynning frá Strætó