Fréttir

Laus störf við Þjónustumiðstöð Ölfuss í Þorlákshöfn

Laus störf við Þjónustumiðstöð Ölfuss í Þorlákshöfn

Sveitarfélagið Ölfus auglýsir laus störf við Þjónustumiðstöð Ölfuss í Þorlákshöfn
Lesa fréttina Laus störf við Þjónustumiðstöð Ölfuss í Þorlákshöfn
Áhugaverður íbúafundur Sorpstöðvar Suðurlands um mögulegan urðunarstað í Ölfusi

Áhugaverður íbúafundur Sorpstöðvar Suðurlands um mögulegan urðunarstað í Ölfusi

Íbúafundur Sorpstöðvar Suðurlands fór fram í gærkvöldi til kynningar á forsendum fyrir staðarvali og uppbyggingu á mögulegum urðunarstað á Nessandi í Ölfusi sem hluta af samstarfi sorpsamlaga á Suðvesturlandi. Málið er enn á frumstigi og engar ákvarðanir hafa verið teknar en Gestur Þór Kristjánsson, forseti bæjarstjórnar, sagði að málið yrði skoðað vandlega og ekki anað að neinum ákvörðunum.
Lesa fréttina Áhugaverður íbúafundur Sorpstöðvar Suðurlands um mögulegan urðunarstað í Ölfusi
Pokastöð í Kr. Versluninni í Þorlákshöfn

Pokastöð í Kr. Versluninni í Þorlákshöfn

Áhugahópur um plastpokalausan lífstíl hefur hrint af stað átaki til þess að minnka plastpokanotkun í sveitarfélaginu og opnuðu pokastöð í Kr. Versluninni í Þorlákshöfn.
Lesa fréttina Pokastöð í Kr. Versluninni í Þorlákshöfn
Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn

Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn

Grunnskólinn í Þorlákshöfn var settur í gær, miðvikudaginn 22. ágúst. Það var Ólína Þorleifsdóttir, nýr skólastjóri skólans, sem hringdi inn nýtt skólaár.
Lesa fréttina Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn
Íbúafundur Sorpstöðvar Suðurlands í Ölfusi

Íbúafundur Sorpstöðvar Suðurlands í Ölfusi

Fimmtudagur 23.ágúst kl. 20:00 í Ráðhúsi Ölfuss
Lesa fréttina Íbúafundur Sorpstöðvar Suðurlands í Ölfusi
Atvinna í boði

Atvinna í boði

Starfsmaður óskast til starfa á heimili fatlaðs fólk að Selvogsbraut í Þorlákshöfn.
Lesa fréttina Atvinna í boði
Skólasetning skólaárið 2018 - 2019

Skólasetning skólaárið 2018 - 2019

Grunnskólinn í Þorlákshöfn verður settur í sal skólans miðvikudaginn 22. ágúst næstkomandi.
Lesa fréttina Skólasetning skólaárið 2018 - 2019
Verðlaun veitt á sviði lista- og menningar og umhverfismála

Verðlaun veitt á sviði lista- og menningar og umhverfismála

Verðlaun voru veitt síðustu helgi á sviði lista- og menningar og umhverfismála. Lista- og menningarverðlaun Ölfuss 2018 hlaut tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson fyrir framlag sitt á sviði lista og menningar til sveitarfélagsins. Umhverfisverðlaun Ölfuss 2018 hlaut Gróðrarstöðin í Kjarri fyrir einstaklega fallegt og snyrtilegt umhverfi.
Lesa fréttina Verðlaun veitt á sviði lista- og menningar og umhverfismála
Tilkynning frá Veitum: Heitavatnslaust miðvikudaginn 15. ágúst

Tilkynning frá Veitum: Heitavatnslaust miðvikudaginn 15. ágúst

Miðvikudaginn 15. ágúst þurfum við að loka fyrir heita vatnið í Þorlákshöfn og Ölfusi. Áætlað er að loka fyrir vatnið klukkan 09:00 og að það verði komið á aftur klukkan 21:00. Lokunin hefur áhrif á alla íbúa og öll fyrirtæki í Þorlákshöfn ásamt íbúa og fyrirtæki milli Þorlákshafnar og borholu Veitna á Bakka. Ef við opnum fyrir vatnið fyrr eða þurfum að hafa lokað lengur þá má finna upplýsingar um það á heimasíðu www.veitur.is á meðan á framkvæmdinni stendur.
Lesa fréttina Tilkynning frá Veitum: Heitavatnslaust miðvikudaginn 15. ágúst
Íþróttamiðstöðin fékk vogir að gjöf

Íþróttamiðstöðin fékk vogir að gjöf

Hannes Sigurðsson og Þórhildur Ólafsdóttir komu færandi hendi fyrir verslunarmannahelgi og gáfu íþróttamiðstöðinni tvær vogir fyrir hönd Hafnarnes/Ver og SB Skilta.
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin fékk vogir að gjöf