Fréttir

18 umsækjendur um stöðu bæjarstjóra í Ölfusi

18 umsækjendur um stöðu bæjarstjóra í Ölfusi

Alls sóttu 18 aðilar um stöðu bæj­ar­stjóra í Ölfusi en um­sókn­ar­frest­ur rann út 2. júlí. Upp­haf­lega sóttu 23 um stöðuna en fimm drógu um­sókn sína til baka eft­ir að listi með um­sækj­end­um var birt­ur um­sækj­end­um. Elliði Vign­is­son, frá­far­andi bæj­ar­stjóri í Vest­manna­eyj­um, og Gís…
Lesa fréttina 18 umsækjendur um stöðu bæjarstjóra í Ölfusi
Athugið! Kaldavatnslaust verður á eftirfarandi stöðum:

Athugið! Kaldavatnslaust verður á eftirfarandi stöðum:

Lokað verður fyrir kalda vatnið vegna tengingar þriðjudaginn 10 júlí n.k. kl 17:00. Lokun mun vara í ca. 3 klst. Það verður vatnslaust í Básahrauni, Norðurbyggð, Sambyggð, Eyjahrauni, Bergunum, Hafnarbergi og í Búðahverfinu. Annars staðar gæti þrýstingur minnkað. Takið eftir að þetta er kalda vatn…
Lesa fréttina Athugið! Kaldavatnslaust verður á eftirfarandi stöðum:
Markaðs- og menningarnefnd auglýsir eftir tilnefningum til lista- og menningarverðlauna Ölfuss.

Markaðs- og menningarnefnd auglýsir eftir tilnefningum til lista- og menningarverðlauna Ölfuss.

Markaðs- og menningarnefnd auglýsir eftir tilnefningum til lista- og menningarverðlauna Ölfuss. Hægt er að tilnefna einstakling eða hóp sem starfað hefur saman á lista- eða menningarsviðinu. Verðlaunin verða veitt á Hafnardögum. Tilnefningar skulu rökstuddar og þeim fylgja upplýsingar um viðkomandi…
Lesa fréttina Markaðs- og menningarnefnd auglýsir eftir tilnefningum til lista- og menningarverðlauna Ölfuss.
Opnun sýningarinnar Töfrar möttulstraumanna í Gallerí undir stiganum.

Opnun sýningarinnar Töfrar möttulstraumanna í Gallerí undir stiganum.

Þann 5. júlí kl. 17:00 verður opnuð jarðfræðisýning í Gallerí undir stiganum, á Bæjarbókasafni Þorlákshafnar. Á sýningunni eru myndir sem sýna legu möttulstrauma undir landinu samkvæmt úttekt sem Steingrímur Þorbjarnarson hefur unnið. Meginskilin milli N-Ameríkuflekans og Evrasíuflekans liggja um Öl…
Lesa fréttina Opnun sýningarinnar Töfrar möttulstraumanna í Gallerí undir stiganum.
Sigmar Björgvin Árnason hefur verið ráðinn sem nýr skipulags og byggingarfulltrúi sveitarfélagsins

Sigmar Björgvin Árnason hefur verið ráðinn sem nýr skipulags og byggingarfulltrúi sveitarfélagsins

Á fundi bæjarstjórnar 28. júní sl. var Sigmar Björgvin Árnason ráðinn sem nýr skipulags og byggingarfulltrúi sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Sigmar Björgvin Árnason hefur verið ráðinn sem nýr skipulags og byggingarfulltrúi sveitarfélagsins
Sumarafleysing - starfsmaður óskast á Selvogsbraut 1

Sumarafleysing - starfsmaður óskast á Selvogsbraut 1

Starfsmaður óskast til sumarafleysinga á Selvogsbraut 1 Þorlákshöfn
Lesa fréttina Sumarafleysing - starfsmaður óskast á Selvogsbraut 1
9-an auglýsir tímabundna afleysingu í eitt á ár dagdvöl aldraðra

9-an auglýsir tímabundna afleysingu í eitt á ár dagdvöl aldraðra

Óskað er eftir starfsmanni í 90% starf frá og með 1. ágúst 2018
Lesa fréttina 9-an auglýsir tímabundna afleysingu í eitt á ár dagdvöl aldraðra
Perlað af krafti

Perlað af krafti

· Suðurland stefnir á að ná Perlubikarnum · Kraftur og Sunnlendingar perla armbönd á Selfossi 20. júní · Ný armbönd sem eru í fánalitunum
Lesa fréttina Perlað af krafti
ATHUGIÐ! Búið er að færa hátíðardagskrá 17. júní inní íþróttamiðstöð!

ATHUGIÐ! Búið er að færa hátíðardagskrá 17. júní inní íþróttamiðstöð!

Vegna leiðindar veðurs hefur verið ákveðið að færa hátíðardagskrá 17. júní inní íþróttamiðstöðina.  Skrúðganga fer adf stað eins og áður var áætlað frá grunnskólanum og endar uppí íþróttamiðstöð.  Þar taka formleg hátíðarhöld við.
Lesa fréttina ATHUGIÐ! Búið er að færa hátíðardagskrá 17. júní inní íþróttamiðstöð!
Umhverfisráðherra stóð fyrir 1000 plantna gróðursetningu á svæði Þorláksskóga.

Umhverfisráðherra stóð fyrir 1000 plantna gróðursetningu á svæði Þorláksskóga.

Fimmtudagurinn 14. júní er dagur sem vert er að muna hér í Ölfusinu. Það má segja að þá hafi verkefninu Þorláksskógar formlega verið ýtt úr vör, þegar starfsfólk umhverfis-og auðlindaráðuneytisins kom á svæðið til að kolefnisjafna starfsemi ráðuneytisins. Ráðuneytið ákvað að kolefnisjafna næstu tvö …
Lesa fréttina Umhverfisráðherra stóð fyrir 1000 plantna gróðursetningu á svæði Þorláksskóga.