Fréttir

Merki Veitna

Tilkynning frá Veitum

Á næstu dögum verður unnið að undirbúningi tengingar á nýrri stöðvardælu fyrir dælustöð hitaveitu á Bakka. Því verður heitavatnslaust í Þorlákshöfn, mánudaginn 9. september á milli kl. 18:00 og 22:00. Föstudaginn 13. september verður minna heitt vatn til skiptanna í bænum á milli kl. 13:00-20:00 og lokað verður alveg fyrir heita vatnið frá kl. 20:00 og fram til kl. 10:00 á laugardagsmorgun.
Lesa fréttina Tilkynning frá Veitum
Kristín Magnúsdóttir

Kristín Magnúsdóttir tekur sæti í bæjarstjórn

Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss 27. ágúst sl. var tekið fyrir bréf Rakelar Sveinsdóttur bæjarfulltrúa D-lista þar sem hún biðst lausnar frá störfum sínum sem bæjarfulltrúi vegna flutnings úr sveitarfélaginu.
Lesa fréttina Kristín Magnúsdóttir tekur sæti í bæjarstjórn
Tillaga að deiliskipulagi í Hjarðarbóli Ölfusi

Tillaga að deiliskipulagi í Hjarðarbóli Ölfusi

Bæjarstjórn Ölfuss hefur samþykkt á fundi nr. 270, 27. 8. 2019 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi.
Lesa fréttina Tillaga að deiliskipulagi í Hjarðarbóli Ölfusi
Lokun milli Faxabrautar og Nesbrautar

Lokun milli Faxabrautar og Nesbrautar

Á 106. fundi Skipulags-, byggingar- og umhverfisnefndar sl. var lokun milli Faxabrautar og Nesbrautar samþykkt samhljóða.
Lesa fréttina Lokun milli Faxabrautar og Nesbrautar
Gatnagerð í nýju hverfi

Gatnagerð í nýju hverfi

Skrifað var undir gatnagerð fyrsta áfanga í Norðurhrauni í dag.
Lesa fréttina Gatnagerð í nýju hverfi
Skólasetning skólaárið 2019-2020

Skólasetning skólaárið 2019-2020

Grunnskólinn í Þorlákshöfn verður settur í sal skólans miðvikudaginn 21. ágúst næstkomandi.
Lesa fréttina Skólasetning skólaárið 2019-2020
Hamingjan við hafið haldin í fyrsta sinn

Hamingjan við hafið haldin í fyrsta sinn

Hamingjurásin í útvarpinu, listasýning í sundlauginni, hverfapartý, tónleikar og margt fleira.
Lesa fréttina Hamingjan við hafið haldin í fyrsta sinn
Hamingjan við hafið

Hamingjan við hafið

Hamingjan við hafið verður haldin í Þorlákshöfn í fyrsta sinn dagana 6.-11. ágúst. Hátíðin er byggð á góðum grunni Hafnardaga sem voru haldnir aðra helgina í ágúst um árabil en Hamingjan við hafið verður öllu stærri í sniðum með fjölbreyttri og spennandi dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Lesa fréttina Hamingjan við hafið
Umsagnir vegna friðlýsingar Brennisteinsfjalla

Umsagnir vegna friðlýsingar Brennisteinsfjalla

Tillaga að friðlýsingu háhitasvæði Brennisteinsfjalla: 68 Brennisteinsfjöll í verndarflokki rammaáætlunar – frestur til athugasemda
Lesa fréttina Umsagnir vegna friðlýsingar Brennisteinsfjalla
Námskeið í veggjalist hefst á morgunn

Námskeið í veggjalist hefst á morgunn

Við minnum á að námskeið í veggjalist hefst á morgun, það eru örfá pláss laus og því enn hægt að skrá sig. Námskeiðið er fyrir þau sem voru að klára 8. bekk og eldri, fullorðna líka og eru þeir sérstaklega hvattir til að skrá sig.
Lesa fréttina Námskeið í veggjalist hefst á morgunn