Hjörtur Már Ingvarsson í 9. bekk og Arna Björg Gunnarsdóttir í 8. bekk í Grunnskólanum í Þorlákshöfn unnu bæði til verðlauna á íþróttasviðinu um helgina.
Hjörtur Már tók þátt í Íslandsmeistaramót fatlaðra í sundi í 25 m...
Fimm drengir úr Þór í unglingalandsliðshópum Körfuknattleikssambands Íslands sem munu æfa um hátíðarnar.
Það er ánægjulegt hve margir drengir voru valdir í æfingahópa hjá unglingalandsliðum KKÍ frá Þór Þorlákshöfn en þrjú drengjalandslið munu æfa um jólin. Erlendur...
Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti á fundi sínum 26. nóvember síðast liðinn að sameina Slökkvilið Þorlákshafnar Brunavörnum Árnessýslu.
Aðdragandi
Til margra ára hefur verið rekið sérstakt slökkvilið í Þorlákshöfn sem þjónað hefur byggðinni í Þorlákshöfn...
Á fundi bæjarráðs 23. október sl. var samþykkt að börn á grunnskólaaldri frá frítt í sund frá 1. janúar 2009.
Sundlaugin er opin:
Mánudaga - föstudaga...
Frá Íþróttamiðstöðinni
Tuttugu og sjö eldri borgarar heimsóttu okkur hérna í Íþróttamiðstöðina.
Þeir komu til að kynna sér stafsemina og ég og Dagbjört tókum á móti þeim og sýndum þeim...
Heilsudagar
Íþróttamiðstöðin og Ræktin
27. apríl - 1. maí 2009
Mánudagur - Dótadagur í sundlauginni, börn mega koma með allskonar leikföng í laugina.
Þriðjudagur - kl. 19:30 Körfuboltasprell í Íþróttahúsinu...