Framkvæmdir við Sundlaug Þorlákshafnar
Byrjað er á 2. áfanga ársins 2023 í framkvæmdum á innisundlaugarsvæðinu í íþróttamiðstöðinni. Skipt verður um gólfefni í kringum laugina og verða allar rennibrautirnar þrjár endurnýjaðar. Laugin verður lokuð í um það bil þrjár vikur á meðan framkvæmdum stendur. Síðastliðið vor var innilaugin máluð o…
07.11.2023