Heilsuefling eldri borgara á nýju ári
Sveitarfélagið Ölfus býður eldri borgurum og öryrkjum sveitarfélagsins upp á líkamsþjálfun og fræðslu þar sem markmiðið er að virkja og hvetja eldra fólk og öryrkja til að byggja upp og bæta líkamlega og andlega heilsu sína.
Færni sjúkraþjálfun sér um verkefnið fyrir hönd sveitarfélagsins. Upplysi…
07.12.2023