Skjálftinn - hæfileikakeppni sunnlenskra ungmenna 2023
Sunnlensk ungmenni áttu sviðið í Skjálftanum sem fór fram í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn laugardagskvöldið 11. nóvember. Skjálftinn er byggður á Skrekk, hæfileikakeppni ungmenna í grunnskólum Reykjavíkurborgar, og fór hann nú fram í þriðja sinn.
Tvær fyrstu keppnirnar voru undir áhrifum heimsfarald…
15.11.2023