Lista- og menningarverðlaun Ölfuss 2020
Í haust var auglýst eftir tilnefningum til lista- og menningarverðlauna Sveitarfélagsins Ölfuss. Margar góðar tilnefningar bárust og eftir yfirferð var einróma samþykkt í bæjarráði að lista- og menningarverðlaun ársins skyldu falla þeim hjónum Sigríði Kjartansdóttur og Gesti Áskelssyni í skaut.
Í r…
08.12.2020