Félagsstarf eldri borgara er að hefjast
Tilkynning frá Níunni
Félagsstarf félags eldri borgara í Ölfusi er nú að fara af stað, sjá dagskrá.
Upphaf félagsstarfsins er kærkomið enda hefur lítið verið um félagsstarf frá því í vor vegna sóttvarna út af Covid 19. Fólk sem sækir félagsstarfið er beðið að gæta ítrustu sóttvarna, viðhafa handþv…
16.09.2020