Íbúðir fyrir aldraða Egilsbraut 9
Lausar eru til umsóknar 4 íbúðir fyrir aldraða sem eru í byggingu að Egilsbraut 9. Markmið með úthlutun þeirra er að koma til móts við þarfir aldraðra íbúa í Sveitarfélaginu Ölfusi sem sökum félagslegra- og heilsufarslegra aðstæðna þurfa aukinn stuðning til að búa sjálfstætt. Íbúðunum er ætlað að…
19.11.2020