Forkynning á fjórum skipulagstillögum fyrir umfjöllun sveitarstjórnar
Deiliskipulag Lækur II, lóð 3.
Lóðin er 5,1 ha rétt ofan við Þorlákshafnarveg. Deiliskipulagið gerir ráð fyrir íbúðarhúsi, vinnustofu, geymslu, hlöðu, gripahúsi, gestahúsi, leikhúsi barna og hænsnakofa, allt í samræmi við ákvæði aðalskipulags.
Deiliskipulagstillaga Lækur II lóð 3
Deiliskipulag…
25.05.2021