Forkynning á fjórum deiliskipulagstillögum fyrir afgreiðslu í bæjarstjórn Ölfuss
Deiliskipulag fyrir Vesturgljúfur:
EFLA hefur unnið deiliskipulag af lóðum á athafnasvæði sunnan við Klettagljúfur. Afmarkaðir eru byggingarreitir þar sem byggja má atvinnuhúsnæði. Búið er að taka hluta lóðanna undir vegsvæði fyrir nýjan Ölfusveg. Deiliskipulagið má sjá HÉR
Deiliskipulagsbreyting …
23.10.2020