Fréttir

Merki Ölfuss

Auglýsing um kosningar til bæjarstjórnar í Sveitarfélaginu Ölfusi

Þessir listar verða í kjöri við bæjarstjórnarkosningar í Sveitarfélaginu Ölfusi 31. maí 2014
Lesa fréttina Auglýsing um kosningar til bæjarstjórnar í Sveitarfélaginu Ölfusi
stukan-1

Ný stúka vígð á Þorlákshafnarvelli

Sl. laugardag var 377 sæta stúka vígð á Þorlákshafnarvelli.

Lesa fréttina Ný stúka vígð á Þorlákshafnarvelli
Útboð

Endurbætur á álmu Grunnskólans í Þorlákshöfn

Framkvæmdir við endurbætur á álmu Grunnskólans í Þorlákshöfn þar sem tónlistarskólinn er, voru boðnar út. Lægstbjóðandi var Trésmíðar Sæmundar ehf.
Lesa fréttina Endurbætur á álmu Grunnskólans í Þorlákshöfn
Tómas Guðmundsson við rennibekkinn

Glæsileg handverkssýning "Undir stiganum"

Í dag opnar Tómas Guðmundsson, einn af elstu íbúum Þorlákshafnar, sýningu í Gallerí undir stiganum, sýningarými bókasafnsins í Þorlákshöfn

Lesa fréttina Glæsileg handverkssýning "Undir stiganum"
Ný stúka 1

Framkvæmdum við stúku á aðalvöllinn í Þorlákshöfn lokið

Á ellefta tímanum í gærkvöld lauk framkvæmdum við 377 sæta stúku á aðalvellinum.

Lesa fréttina Framkvæmdum við stúku á aðalvöllinn í Þorlákshöfn lokið
Merki Ölfuss

Auglýsing um framboðslista í Sveitarfélaginu Ölfusi

Framboðsfrestur vegna sveiarstjórnarkosninganna rennur út kl. 12:00 á hádegi laugardaginn 10. maí 2014.

Lesa fréttina Auglýsing um framboðslista í Sveitarfélaginu Ölfusi
Merki Ölfuss

Frá Vatnsveitu Þorlákshafnar

Á morgunn þriðjudaginn 29. apríl 2014 verður unnið við að skipta um dælu í vatnsveitunni og þar af leiðandi verður þrýstingur á kerfinu minni en venjubundið.  Íbúar og fyrirtæki eru beðin að spara vatn eins og hægt er
Lesa fréttina Frá Vatnsveitu Þorlákshafnar
Umhverfisverdlaun 2014

Umhverfisverðlaun Ölfuss 2014

Á sumardaginn fyrsta veitti Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfisráðherra umhverfisverðlaun Ölfuss árið 2014,  Fyrirtækið Icelandic Water Holding, vatnsverksmiðjan á Hlíðarenda í Ölfusi hlýtur umhverfisverðaunin í ár.
Lesa fréttina Umhverfisverðlaun Ölfuss 2014
Ungmennaráð

Fréttir frá ungmennaráði

Dagana 9. til 11. apríl fór hluti af ungmennaráði sveitarfélagsins á árlega ráðstefnu UMFÍ sem ber heitið Ungt fólk og lýðræði en í ár var hún haldin á Ísafirði.

Lesa fréttina Fréttir frá ungmennaráði

Leitað er eftir ljósmyndum af fuglum á Suðurlandi

Óskað er eftir ljósmyndum af öllum helstu varp- og farfuglum sem dvelja á Suðurlandi
Lesa fréttina Leitað er eftir ljósmyndum af fuglum á Suðurlandi