Fréttir

Ljósveita

Lagning Ljósveitu að hefjast í Þorlákshöfn

Á næstu dögum mun Míla og TRS á Selfossi hefjast handa við lagningu Ljósveitu í Þorlákshöfn

Lesa fréttina Lagning Ljósveitu að hefjast í Þorlákshöfn
Eyðibýlið Baldurshagi, Mýrum, Hornafirði, Suðurlandi

Nú stendur yfir skráning á eyðubýlum á suðvesturlandi og m.a. í Ölfusinu

Í sveitum landsins er fjöldi eyðibýla og yfirgefinna íbúðarhúsa sem mörg hver eru vel byggð og geyma merka sögu

Lesa fréttina Nú stendur yfir skráning á eyðubýlum á suðvesturlandi og m.a. í Ölfusinu
Sumarlestur 2013

Leikjadagur Bókasafnsins

Öllum krökkum er boðið að koma og taka þátt í leikjadeginum næstkomandi föstudag

Lesa fréttina Leikjadagur Bókasafnsins
Upplýsingaskilti Reykjadal

Upplýsingaskilti um náttúru og öryggismál í Reykjadal

Þann 23. júní kl. 17 var afhjúpað upplýsingaskilti um náttúru Reykjadals sem sett var upp við Rjúpnabrekkur inn í Ölfusdal ofan við Hveragerði. Annað skilti verður síðan sett upp við Brúnkollubletti á Ölkelduhálsi. Þetta eru skilti með merktri gönguleið og upplýsingum um jarðfræði, náttúrufar og öryggismál á svæðinu. 
Lesa fréttina Upplýsingaskilti um náttúru og öryggismál í Reykjadal
Einar_Arnhildur

Blómatónleikar í kvöld í Þorlákskirkju

Söngvarinn Einar Clausen og píanóleikarinn Arnhildur Valgarðsdóttir efna til blómatónleika í Þorlákskirkju í kvöld
Lesa fréttina Blómatónleikar í kvöld í Þorlákskirkju
Dagskrá á 17. júní

Hátíðleg dagskrá í Þorlákshöfn á þjóðhátíðardaginn

Skipulag á þjóðhátíðardaginn var í höndum körfuknattleiksdeildar og frjálsíþróttadeildar Þórs.
Lesa fréttina Hátíðleg dagskrá í Þorlákshöfn á þjóðhátíðardaginn
Afmælishátíð Grunnskólans

Skólastefna Ölfuss

Unnið hefur verið að nýrri skólastefnu fyrir skóla í Ölfusi.

Lesa fréttina Skólastefna Ölfuss
Ráðhús Ölfuss 2006

Niðurstöður kosninga í Ölfusi

Kosningar til sveitarstjórna fóru fram síðastliðinn laugardag

Lesa fréttina Niðurstöður kosninga í Ölfusi
Hafnardagar 2014

Vel heppnaðir Hafnardagar

Þá eru Hafnardagar yfirstaðnir og vonandi allir búnir að skemmta sér vel
Lesa fréttina Vel heppnaðir Hafnardagar
Hafnardagar 2013

Til hamingju sjómenn

Sveitarfélagið Ölfus óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Til hamingju sjómenn