Fréttir

Heilsustígar 001

Framkvæmdum lokið við  Heilsu- og æfingastíginn.

Framkvæmdum við heilsu- og æfingastíginn sem hófst í vor er nú lokið.  Heilsustígurinn er ný leið til bættrar lýðheilsu og fjölbreyttrar útivistar.

Lesa fréttina Framkvæmdum lokið við  Heilsu- og æfingastíginn.
Merki Ölfuss

Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Íþrótta – og æskulýðsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir  styrki úr Afreks – og styrktarsjóði  Sveitarfélagsins Ölfuss.
Lesa fréttina Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss
Gámaþjónustan

Yfirlýsing frá Gámaþjónustunni hf.

vegna málatilbúnaðar Jóns Franzsonar í Fréttablaðinu og á Bylgjunni 3. september.

Lesa fréttina Yfirlýsing frá Gámaþjónustunni hf.
Bryggjudagar í Herjólfshúsi 2013

Uppskeruhátíð Herjólfshússins verður á laugardaginn

Nú er sumarið senn á enda og því líður að lokun handverksmarkaðarins í Herjólfshúsinu í Þorlákshöfn. Af því tilefni verður efnt til uppskeruhátíðar næstkomandi laugardag.
Lesa fréttina Uppskeruhátíð Herjólfshússins verður á laugardaginn
Sumarlestur 2014

Uppskeruhátíð Sumarlestursins í Bæjarbókasafni Ölfuss

Mánudaginn 18. ágúst lauk skemmtilegum sumarlestri í Þorlákshöfn með pompi og pragt
Lesa fréttina Uppskeruhátíð Sumarlestursins í Bæjarbókasafni Ölfuss
Göngum í skólann

Göngum í skólann

Verkefninu "Göngum í skólann" verður hleypt af stokkunum í áttunda sinn 10. september næstkomandi.

Lesa fréttina Göngum í skólann
Merki Ölfuss

Smáhýsi - leiðbeiningar

Smáhýsi er hús undir 15 m2 og þarf ekki að sækja um byggingarleyfi fyrir þeim

Lesa fréttina Smáhýsi - leiðbeiningar
Hestaskítur

Lögreglusamþykkt um búfjárhald og hundahald

Fyrir Þorlákshöfn er í gildi lögreglusamþykkt sem m.a. tekur á búfjárhaldi innan þéttbýlis. Þar kemur fram að umferð reiðhesta er bönnuð innan þéttbýlismarka annars staðar en á merktum reiðstígum nema með sérstöku leyfi eða samkvæmt samþykkt sveitarstjórnar.
Lesa fréttina Lögreglusamþykkt um búfjárhald og hundahald
Vinna við skrúðgarðinn í Þorlákshöfn sumarið 2014

Framkvæmdir í skrúðgarðinum

Nú er unnið að breytingum á skrúðgarðinum í Þorlákshöfn samkvæmt nýrri hönnun

Lesa fréttina Framkvæmdir í skrúðgarðinum
Bryggjudagar í Herjólfshúsi 2013

Bryggjugleði við Herjólfshúsið

Á laugardaginn verður sannkölluð bryggjugleði við Herjólfshúsið í Þorlákshöfn en þá verður boðið upp á skemmtun fyrir alla fjölskylduna frá klukkan 13.00 – 16.00
Lesa fréttina Bryggjugleði við Herjólfshúsið