Fréttir

Tonlist_arn

Tónlistarskóli Árnesinga 60 ára

Fjölbreytt hátíðardagskrá viðs vegar um sýsluna laugardaginn 18. apríl nk.

Lesa fréttina Tónlistarskóli Árnesinga 60 ára
Elfa Björk Jónsdóttir við opnun sýningar

Skemmtilega vorleg sýning í Gallerí undir stiganum

Í gær opnaði Elfa Björk Jónsdóttir sýningu á verkum sínum i Gallerí undir stiganum. Sýningin tengist listahátíðinni List á landamæri og mætti fjölmenni við opnunina.
Lesa fréttina Skemmtilega vorleg sýning í Gallerí undir stiganum
Vigtarhúsið í Þorlákshöfn fær viðurkenningu

Vigtarhúsið í Þorlákshöfn hlýtur heiðursviðurkenningu A'Design Award

Yrki arkitektar hafa hlotið heiðursviðurkenningu A'Design Award fyrir hönnun sína á vigtarhúsinu í Þorlákshöfn. A'Design Award er ein stærsta árlega hönnunarsamkeppni í heimi, þar sem dómnefnd veitir hönnuðum, arkitektum og hönnunarfyrirtækjum alþjóðlega viðurkenningu
Lesa fréttina Vigtarhúsið í Þorlákshöfn hlýtur heiðursviðurkenningu A'Design Award
Merki Ölfuss

Opnunartími Íþróttamiðstöðar um páskahátíðina

Opið verður Skírdag og annan í páskum en lokað Föstudaginn langa og Páskadag.
Lesa fréttina Opnunartími Íþróttamiðstöðar um páskahátíðina
Íbúakosning 2015

Niðurstaða kosninganna 

Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss ræði við annað sveitarfélag eða sveitarfélög um sameiningu?

Lesa fréttina Niðurstaða kosninganna 
Landsbankinn afmæli

Sólmyrkvi, afmæli og hamingjudagur

Það var verulega ánægjulegt að byrja vinnudaginn í blíðskaparveðri. Ekki var verra að sólin sást í öllu sínu veldi á degi þar sem hægt var að fylgjast með sólmyrkva að morgni dags. Í Þorlákshöfn líkt og annarsstaðar, setti fólk upp sérstök sólmyrkvagleraugu og brá sér út fyrir að fylgjast með herlegheitunum. 

Lesa fréttina Sólmyrkvi, afmæli og hamingjudagur
SKLAKN~2

Sjö umsækjendur um stöðu skólastjóra Grunnskólans í Þorlákshöfn

Nýverið var auglýst laus til umskóknar staða skólastjóra við Grunnskólann í Þorlákshöfn. Sjö umsóknir um starfið bárust en umsóknarfrestur rann út 15. mars sl.

Lesa fréttina Sjö umsækjendur um stöðu skólastjóra Grunnskólans í Þorlákshöfn
Íbúakosning 2015

Tæplega 30% kosningabærra íbúa hafa kosið

Eins og vonandi flestum er kunnugt, er nú efnt til íbúakosningar eða öllu heldur könnunar í Ölfusinu. Könnunin hefur nú verið opnuð og er hægt að kjósa til 26. mars.

Lesa fréttina Tæplega 30% kosningabærra íbúa hafa kosið
Merki Ölfuss

Sundlaugin lokuð 

Á morgun þriðjudaginn 17. mars verður sundlaugin lokuð frá kl. 13:00 til a.m.k. 18:00 vegna þess að það er ekkert heitt vatn.

Lesa fréttina Sundlaugin lokuð 
Orkuveita Reykjavíkur

Heitavatnslaust


Vegna bilunar verður heitavatnslaust í allri Þorlákshöfn á morgun þriðjudaginn 17. mars frá kl. 13:00 - 18:00
Lesa fréttina Heitavatnslaust