Guðbjörg M. Thorarensen kvödd
Í dag var einn af frumbyggjum þorpsins, hún Guðbjörg Thorarensen kvödd í Þorlákshöfn. Hún líkt og aðrir frumbyggjar, setti svip sinn á bæinn.
 
			Í dag var einn af frumbyggjum þorpsins, hún Guðbjörg Thorarensen kvödd í Þorlákshöfn. Hún líkt og aðrir frumbyggjar, setti svip sinn á bæinn.
 
			 
			Það hefur verið ákveðið að bjóða íbúum sveitarfélagsins aftur upp á Moltu frá Gámaþjónustunni eins og gert var síðasta sumar
 
			Óskað er eftir áhugasömum einstaklingum til að taka þátt í að móta framtíðarstefnu sveitarfélagsins.
 
			 
			 
			Í dag höldum við upp á að 100 ár eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi. Frá árinu 1885 höfðu íslenskar konur barist fyrir því að fá kosningarétt, en á þeim tíma þekktist það hvergi í heiminum að konur hefðu konsningarétt.
 
			Það var hátíðarbragur yfir bænum í gær þegar haldið var upp á þjóðhátíðardaginn. Það var fimleikadeild Þórs sem skipulagði viðburði yfir daginn og var dagskráin fjölbreytt og hátíðleg. Lúðrasveit Þorlákshafnar fór fyrir skrúðgöngu um bæinn og í kjölfarið tók við hátíðardagskrá í íþróttahúsinu.
 
			 
			Kvennahlaup ÍSÍ var haldið í 26.sinn laugardaginn 13. júní sl. Það var Frjálsíþróttadeild Þórs sem sá um framkvæmd hlaupsins í Þorlákshöfn og var þátttaka með besta móti. Alls hlupu 48 konur og börn í blíðskaparveðri.