Fréttir

Guðbjörg Thorensen

Guðbjörg M. Thorarensen kvödd

Í dag var einn af frumbyggjum þorpsins, hún Guðbjörg Thorarensen kvödd í Þorlákshöfn. Hún líkt og aðrir frumbyggjar, setti svip sinn á bæinn.

Lesa fréttina Guðbjörg M. Thorarensen kvödd
041

Gróðursetning til heiðurs frú Vigdísi Finnbogadóttur 

Þann 29. júní eru liðin 35 ár frá því að frú Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands. Af því tilefni efndu ýmis félagasamtök og stofnanir til hátíðardagskrár sem var haldin í Reykjavík sunnudaginn 28. júní. Í tengslum við þessi tímamót...
Lesa fréttina Gróðursetning til heiðurs frú Vigdísi Finnbogadóttur 
Molta 1

Molta fyrir íbúa

Það hefur verið ákveðið að bjóða íbúum sveitarfélagsins aftur upp á Moltu frá Gámaþjónustunni eins og gert var síðasta sumar

Lesa fréttina Molta fyrir íbúa
2010-11-10-002

Vinna við að móta framtíðarstefnu Ölfuss

Óskað er eftir áhugasömum einstaklingum til að taka þátt í að móta framtíðarstefnu sveitarfélagsins.

Lesa fréttina Vinna við að móta framtíðarstefnu Ölfuss
Merki Ölfuss

Tilkynning frá almannavörnum vegna jarðskjálftavirkni

Gott er að nota tækifærið til að yfirfara hvernig hægt er að minnka líkur á meiðslum og tjóni á eignum þegar jarðskjálftar verða.
Lesa fréttina Tilkynning frá almannavörnum vegna jarðskjálftavirkni
Merki Ölfuss

Kæru íbúar!

Lokað verður fyrir neysluvatnið frá vatnsveitunni Berglindi þriðjudaginn 23. júní nk. frá kl. 13-16:00
Lesa fréttina Kæru íbúar!
Á þjóðhátíðardaginn 2015

Kosningaréttur í 100 ár

Í dag höldum við upp á að 100 ár eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi. Frá árinu 1885 höfðu íslenskar konur barist fyrir því að fá kosningarétt, en á þeim tíma þekktist það hvergi í heiminum að konur hefðu konsningarétt.

Lesa fréttina Kosningaréttur í 100 ár
Á þjóðhátíðardaginn 2015

Hátíð í bæ á þjóðhátíðardaginn

Það var hátíðarbragur yfir bænum í gær þegar haldið var upp á þjóðhátíðardaginn.  Það var fimleikadeild Þórs sem skipulagði viðburði yfir daginn og var dagskráin fjölbreytt og hátíðleg. Lúðrasveit Þorlákshafnar fór fyrir skrúðgöngu um bæinn og í kjölfarið tók við hátíðardagskrá í íþróttahúsinu.

Lesa fréttina Hátíð í bæ á þjóðhátíðardaginn
17. júní í Þorlákshöfn

Íþróttamiðstöð og aðrar stofnanir lokaðar 17. júní

Á þjóðhátíðardaginn er lokað í íþróttamiðstöð, Bæjarbókasafni og á skrifstofum Sveitarfélagsins Ölfuss
Lesa fréttina Íþróttamiðstöð og aðrar stofnanir lokaðar 17. júní
Blíða í langstökki

Kvennahlaup og HSK mót í blíðskaparveðri

Kvennahlaup ÍSÍ var haldið í 26.sinn laugardaginn 13. júní sl. Það var Frjálsíþróttadeild Þórs sem sá um framkvæmd hlaupsins í Þorlákshöfn og var þátttaka með besta móti.  Alls hlupu 48 konur og börn í blíðskaparveðri.

Lesa fréttina Kvennahlaup og HSK mót í blíðskaparveðri