Fréttir

Róbert Karl Ingimundarson og fleiri við opnun sýningar

Ný sýning er komin upp í Gallerí undir stiganum

Síðastliðinn fimmtudag opnaði Róbert Karl Ingimundarson sýningu á blýantsteikningum í Gallerí undir stiganum, sýningarrými Bæjarbókasafns Ölfuss.

Lesa fréttina Ný sýning er komin upp í Gallerí undir stiganum
Merki Ölfuss

Upplýsingar um rafræna íbúakönnun sem fram fer 17. – 26. mars nk.

Um ráðgefandi könnun er að ræða en ekki bindandi kosning um sameiningu sveitarfélaga

Lesa fréttina Upplýsingar um rafræna íbúakönnun sem fram fer 17. – 26. mars nk.
Lið Ölfuss í Útsvari

Lið Ölfuss mætir í Útsvar í kvöld

Þá er komið að næstu viðureign í Útsvari, en í kvöld mætir lið Ölfuss Seltirningum í átta liða úrslitum.

Lesa fréttina Lið Ölfuss mætir í Útsvar í kvöld
Útsvar

Ölfus að keppa í 16 liða úrslitum í Útsvari

Næstkomandi föstudag keppir Ölfus í annað skipti í Útsvari. Nú er komið að 16 liða úrslitum í spurningakeppni Rúv og keppir lið Ölfuss á móti liði frá Stykkishólmi

Lesa fréttina Ölfus að keppa í 16 liða úrslitum í Útsvari

Mars fréttabréf Bergheima

Margt hefur verið um að vera í leikskólanum Bergheimum undanfarna mánuði, sérstaklega gleði vakti heimókn karlpenings í leikskólann á Bóndadaginn og kvenna á konudaginn. Mikill metnaður er í endur- og símenntun í leiskólanum eins og lesa má í fréttabréfinu og spennandi að sjá hvað kemur út úr því öllu saman.

Lesa fréttina Mars fréttabréf Bergheima
Merki Ölfuss

Tilkynning vegna rafrænni íbúakosninga

Eins og áður hefur komið fram mun rafræn íbúakosning fara fram í Sveitarfélaginu Ölfusi dagana 17. – 26. mars n.k. 
Lesa fréttina Tilkynning vegna rafrænni íbúakosninga
Merki Ölfuss

Íþrótta – og æskulýðsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir  styrki úr Afreks – og styrktarsjóði

Markmið sjóðsins er m.a. að veita afreksíþróttafólki í hóp/einstaklingsíþróttum í  Sveitarfélaginu Ölfusi fjárhagslegan styrk til þátttöku í íþróttakeppnum  erlendis.  Úthlutun styrkja fer fram í apríl nk.
Lesa fréttina Íþrótta – og æskulýðsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir  styrki úr Afreks – og styrktarsjóði
lokun-a-tryggvagotu-minni-300x292

Vegagerðin og Sveitarfélagið Árborg auglýsa lokun á þjóðvegi nr. 1

Vegna framkvæmda á gatnamótum Austurvegar og Tryggvagötu á Selfossi. Gatnamótunum verður lokað þann 25.febrúar nk. og verða þau lokuð í allt að 6 vikur.
Lesa fréttina Vegagerðin og Sveitarfélagið Árborg auglýsa lokun á þjóðvegi nr. 1
Merki Ölfuss

Auglýsing um styrki til landbótaverkefna 2015

Uppgræðslusjóður Ölfuss auglýsir eftir umsóknum  um styrki til uppgræðsluverkefna 2015.
Lesa fréttina Auglýsing um styrki til landbótaverkefna 2015
Öskudagur

Öskudagur

Hingað á bæjarskrifstofurnar hefur komið mikill fjöldi barna og ungmenna sem sungið hafa fyrir starfsmenn og fengið prins póló að launum.
Lesa fréttina Öskudagur