Fréttir

Reglur vegna snjómoksturs í Þorlákshöfn

Reglur vegna snjómoksturs í Þorlákshöfn

Viðmiðunarreglur snjómoksturs í Þorlákshöfn Snjómokstur á götum (sjá kort):  Reynt verður að haga snjómokstri þannig að fyrst skal „stinga í gegn“ og mynda slóð og ræður þar forgangsröð gatna áður en byrjað er að breikka slóðina. Mokstur hefst á forgangi 1 eða rauðum götum. Í forgangi 1 felst a…
Lesa fréttina Reglur vegna snjómoksturs í Þorlákshöfn
Bókaklúbbur

Bókaklúbbur

Bókaklúbbur á Bæjarbókasafni Ölfuss, þriðjudaginn 28. nóvember kl: 20:00
Lesa fréttina Bókaklúbbur
Ný sameiginleg lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélögin í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi.

Ný sameiginleg lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélögin í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi.

Ný sameiginleg lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélög í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi hefur nú tekið gildi, en í Sveitarfélaginu Ölfusi var engin slík samþykkt í gildi.
Lesa fréttina Ný sameiginleg lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélögin í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi.
Útsvar: Ölfus - Hveragerði, 17.nóvember.

Útsvar: Ölfus - Hveragerði, 17.nóvember.

Komið er að fyrstu viðureign Ölfuss í Útsvarinu.
Lesa fréttina Útsvar: Ölfus - Hveragerði, 17.nóvember.
Norræna bókasafnavikan 13. - 19. nóvember.

Norræna bókasafnavikan 13. - 19. nóvember.

Norræna bókasafnavikan verður haldin hátíðleg á Bæjarbókasafni Ölfuss 16. nóvember frá 18:00 - 19:00
Lesa fréttina Norræna bókasafnavikan 13. - 19. nóvember.
Festingar á innri hólfin, þessi brúnu sem eru fyrir lífrænt.

Festingar á innri hólfin, þessi brúnu sem eru fyrir lífrænt.

Á næstu dögum verða settar festingar á innri hólfin, þessi brúnu sem eru fyrir lífrænt.
Lesa fréttina Festingar á innri hólfin, þessi brúnu sem eru fyrir lífrænt.
ÚTBOÐ. Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir tilboðum í:

ÚTBOÐ. Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir tilboðum í:

Stígur og lagnir að Iðnaðarsvæði á Hafnarsandi.
Lesa fréttina ÚTBOÐ. Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir tilboðum í:
Opnun sýningar í Gallerí undir stiganum, 9. nóvember kl. 17:00

Opnun sýningar í Gallerí undir stiganum, 9. nóvember kl. 17:00

Lína Rós Hjaltested opnar hreyfimyndasýningu í Gallerí undir stiganum.
Lesa fréttina Opnun sýningar í Gallerí undir stiganum, 9. nóvember kl. 17:00
Staða aðstoðarskólastjóra við Tónlistarskóla Árnesinga er laus til umsóknar.

Staða aðstoðarskólastjóra við Tónlistarskóla Árnesinga er laus til umsóknar.

Auglýst er eftir aðstoðarskólastjóra í fullt starf við Tónlistarskóla Árnesinga frá 1. janúar 2018. Stjórnunarhlutfall er um 85%, kennsluskylda 15%.
Lesa fréttina Staða aðstoðarskólastjóra við Tónlistarskóla Árnesinga er laus til umsóknar.
Minni á að umsóknarfrestur í lista- og menningarsjóð rennur út 13. nóvember 2017.

Minni á að umsóknarfrestur í lista- og menningarsjóð rennur út 13. nóvember 2017.

Styrkumsóknir í lista- og menningarsjóð Ölfuss
Lesa fréttina Minni á að umsóknarfrestur í lista- og menningarsjóð rennur út 13. nóvember 2017.