Fréttir

Breyttar verklagsreglur vegna umsóknar um leikskólavist fyrir leikskólann Bergheima

Breyttar verklagsreglur vegna umsóknar um leikskólavist fyrir leikskólann Bergheima

Á bæjarstjórnarfundi 25. janúar síðastliðinn var samþykkt að breyta verklagsreglum varðandi umsókn um leikskólavist.  Hingað til hefur verið hægt að sækja um þegar börn  1. árs, en eftir þessar breytingar er hægt að sækja um leikskólavist frá fæðingardegi barns. Ef þið þekkið nýbakaða foreldra end…
Lesa fréttina Breyttar verklagsreglur vegna umsóknar um leikskólavist fyrir leikskólann Bergheima
ATHUGIÐ! Lokanir á Ölfusbraut

ATHUGIÐ! Lokanir á Ölfusbraut

Einhverja næstu daga mun Ölfusbraut, frá hringtorgi að ljósum við Selvogsbraut, vera lokuð. Unnið er að lagningu hitaveitu, rafveitu, vatnsveitu og ljósleiðaralögn að iðnaðarsvæði vestan við bæinn og því þarf að þvera Ölfusbraut.Eftir lagningu á þessum lögnum verður lagnastæðið notað sem stígur og …
Lesa fréttina ATHUGIÐ! Lokanir á Ölfusbraut
Tilkynning frá Gámaþjónustunni

Tilkynning frá Gámaþjónustunni

Vegna óveðurs og ófærðar í þessari viku tefst sorphreinsun í næstu viku.
Lesa fréttina Tilkynning frá Gámaþjónustunni
Byggingalóðir á einstöku verði

Byggingalóðir á einstöku verði

Bæjarráð Ölfuss samþykkti að framlengja afslátt af gatnagerðargjöldum á lóðum í Búðarhverfinu út maí 2018. Sveitarfélagið Ölfus býður íbúðahúsalóðir í Búðahverfi í Þorlákshöfn með 33,3% afslætti af gatnagerðargjöldum út maí 2018. Heildarverð með afslætti fyrir einbýlishúsalóð er því um 2,8 milljóni…
Lesa fréttina Byggingalóðir á einstöku verði
Opnun sýningar í Gallerí undir stiganum.

Opnun sýningar í Gallerí undir stiganum.

Nemendur á leikskólanum Bergheimum (með hjálp kennara sinna) munu á fimmtudaginn 08. febrúar, kl. 17:00 opna sýningu á verkum sínum tengdum stærðfræði. Sýningin ber heitið ,,hvernig er stærðfræðilist á Bergheimum?"  Boðið verður uppá kaffi og mola með.
Lesa fréttina Opnun sýningar í Gallerí undir stiganum.
Tillaga að 10. breytingu á deiliskipulagi fyrir virkjun á Hellisheiði.

Tillaga að 10. breytingu á deiliskipulagi fyrir virkjun á Hellisheiði.

Tillaga að 10. breytingu á deiliskipulagi fyrir virkjun á Hellisheiði.  Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti á fundi sínum 25. janúar 2018 að auglýsa tillögu að 10. breytingu á deiliskipulagi fyrir Hellisheiðavirkjun samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br. Tillagan tekur til jarðhitagar…
Lesa fréttina Tillaga að 10. breytingu á deiliskipulagi fyrir virkjun á Hellisheiði.
Starf húsvarðar, menningarsala Versala, laust til umsóknar.

Starf húsvarðar, menningarsala Versala, laust til umsóknar.

Sveitarfélagið Ölfus auglýsir laust til umsóknar starf húsvarðar í menningarsölum ráðhússins.  Leitað er að metnaðarfullum og jákvæðum einstaklingi með ríka ábyrgðartilfinningu, auk þess sem viðkomandi þarf að hafa góða umgengni og snyrtimennsku að leiðarljósi í störfum sínum.  Hæfni í mannlegum sam…
Lesa fréttina Starf húsvarðar, menningarsala Versala, laust til umsóknar.
Uppgræðslusjóður Ölfuss: Auglýsing um styrki til landbótaverkefna 2018.

Uppgræðslusjóður Ölfuss: Auglýsing um styrki til landbótaverkefna 2018.

Uppgræðslusjóður Ölfuss auglýsir eftir umsóknum  um styrki til uppgræðsluverkefna 2018. Heimilt er að veita landeigendum, Sveitarfélaginu Ölfusi, félagasamtökum og öðrum umráðahöfum lands styrki til landbótaverkefna. Með styrkveitingum úr sjóðnum er ætlunin að efla landgræðslu og gróðurvernd í S…
Lesa fréttina Uppgræðslusjóður Ölfuss: Auglýsing um styrki til landbótaverkefna 2018.
Almannavarnavika í Ölfusi. Íbúafundur!!!!

Almannavarnavika í Ölfusi. Íbúafundur!!!!

Ákveðið var að halda svokallaðar almannavarnavikur í öllum sveitarfélögum á Suðurlandi. Nú er komið að okkur og er vikan 29. janúar - 02. febrúar tileinkuð þeirri vinnu. Miðvikudaginn 31. janúar kl. 20:00 verður boðað til íbúafundar í Versölum, Ráðhúsinu.  Dagskrá: Kjartan Þorkelsson, lögreglustj…
Lesa fréttina Almannavarnavika í Ölfusi. Íbúafundur!!!!
Opinn íbúafundur: Framtíðarsýn fyrir ferðaþjónustu á Suðurlandi, áfangastaðaáætlun DMP.

Opinn íbúafundur: Framtíðarsýn fyrir ferðaþjónustu á Suðurlandi, áfangastaðaáætlun DMP.

Innviðir, náttúra og samfélag í brennidepli á suðurlandi   Vinna við mótun framtíðarsýnar ferðaþjónustu á Suðurlandi er á góðu skriði. Samfélagsmál brenna á íbúum og hagaðilum á svæðinu sem vilja að við vinnuna sé hugað að málum sem snerta náttúru, samfélagið og ferðaþjónustu. Opnir fundir verða á…
Lesa fréttina Opinn íbúafundur: Framtíðarsýn fyrir ferðaþjónustu á Suðurlandi, áfangastaðaáætlun DMP.