Byrjað verður að sópa götur í Þorlákshöfn mánudaginn 23. apríl nk. Vinsamlegast leggið ekki bifreiðum, hjólhýsum, tjaldvögnum, kerrum o.fl. í götunni á þeim tíma.
Mánudaginn 16. apríl var haldinn íbúafundur vegna Þorláksskóga. Á fundinum kynntu Sveitarfélagið Ölfus, Landgræðslan og Skógræktin verkefnið sem byggir á samningi þeirra á milli. Meðal framsögumanna var Þorlákshafnarbúinn Edda Laufey Pálsdóttir sem sagði skemmtilega frá því hvernig var að búa við sa…
Undirritun samnings, um stækkun íþróttahússins í Þorlákshöfn, fór fram í íþróttamiðstöð Þorlákshafnar, föstudaginn 13. apríl. Það eru Trésmíðar Sæmundar ehf. og Garpar ehf. sem munu vinna verkið og voru það fulltrúar frá þeim ásamt Gunnsteini Ómarssyni bæjarstjóra sem undirrituðu samningana. Jafnfra…
Umhverfisstofnun auglýsti lokun svæðis í Reykjadal í Ölfusi 31. mars síðastliðinn í tvær vikur. Umrætt svæði er nr. 752 á náttúruminjaskrá. Framkvæmdir hófust flótlega á um 600 metra kafla þar sem ástand svæðisins var hvað verst. Stígurinn hefur verið jafnaður, ýmist með því efni sem í honum var eð…
Þorlákskógar. Íbúafundur í Ráðhúsinu í Þorlákshöfn 16. apríl kl. 17:00-18:30.
Landgræðslu og skógræktarverkefni á Hafnarsandi.
Dagskrá:
17:00 - Þorláksskógar - hvaða þýðingu hefur verkefnið fyrir samfélagiðGunnsteinn R. Ómarsson bæjarstjóri og Árni Bragason landgræðslustjóri
17:20 - Með sandinn í skónum - reynslusa…
Í kvöld tryggði lið Ölfuss sér sæti í undanúrslitum Útsvarsins, en liðið skipa þau Árný, Hannes og Magnþóra. Ölfus keppti við ógnarsterkt lið Seltjarnarness, sem skipað er þeim Karli Pétri Jónssyni, Sögu Ómarsdóttur og Stefáni Eiríkssyni.
Keppnin var æsispennandi og má segja að úrslitin hafi ekki r…
Þá er loksins komið að því! Lið Ölfuss, skipað sem fyrr þeim Árnýju, Hannesi og nýliðanum okkar henni Magnþóru, munu keppa fyrir hönd Ölfuss, föstudaginn 6. apríl. Þar munu þau etja kappi við Seltjarnarnes. Lið Seltjarnarness er skipað þeim Birni Gunnlaugssyni, Sögu Ómarsdóttir og Stefáni Eiríkssyni…
Foreldrafélag Grunnskólans í Þorlákshöfn stóð fyrir páskaeggjaleit í dag, föstudaginn langa. Föstudagurinn langi þótt lengi vel einn lengsti og ,,leiðinlegasti" dagur ársins, því var upplagt hjá foreldrafélaginu að bjóða uppá þessa skemmtilegu uppákomu í skrúðgarðinum.
Það var múgur og margmenni af…
Tilboð: Öryggisgirðing umhverfis tollgeymslusvæðið í Þorlákshöfn.
Þorlákshöfn, kt. 420190-1909, óskar eftir tilboðum í öryggisgirðingu umhverfis 3,7 ha. tollgeymslusvæði sem verið er að útbúa í Þorlákshöfn.
Girðingin skal vera viðurkennd öryggisgirðing umhverfis tollgeymslusvæði ásamt rafstýrðu 6 metra rennihliði, þ. e. um 763,5 metrar af girðingu auk hliðs.
Í t…