Fjölmenni í kaffispjalli á Níunni – Hvað skapar hamingjuna ?
						Það var mikil ánægja með fræðsluerindi Ólínu Þorleifsdóttur, skólastjóra og nema í Jákvæðri sálfræði, á Níunni í gær. Erindið bar yfirskriftina HAMINGJA OG VELFERÐ Í DAGSINS ÖNN og er fyrsta erindi ársins í samvinnu fjölskyldu og fræðslusviðs og félags eldri borgara.
Í erindinu fjallaði Ólína um fr…
			
			
					02.02.2024