Auglýsing um íbúakosningu í Sveitarfélaginu Ölfusi
Sveitarfélagið Ölfus boðar til íbúakosningar á grundvelli 107. gr. sveitarstjórnarlaga um aðal- og deiliskipulagstillögur vegna mölunarverksmiðju og hafnar í Keflavík við Þorlákshöfn. Skipulagstillögurnar eru aðgengilegar á vefsíðu sveitarfélagsins  Skipulag í kynningu sem og hér fyrir neðan og eru …
			
			
					28.04.2024