Róbert Karl og blýanturinn í Galleríinu undir stiganum
						Mánudaginn 8. janúar, opnar ný sýning í galleríinu. Að þessu sinni sýnir Þorlákshafnarbúinn Róbert Karl Ingimundarson blýantsteikningar. Myndirnar á sýningunni eiga sumar fyrirmyndir í raunveruleikanum en aðrar eru hugasmíð Róberts.
Sýningin stendur út janúarmánuð og opnunin hefst kl. 17, Bæjarbóka…
			
			
					08.01.2024