Glódís Rún íþróttamaður Ölfuss 2023
						Glódís Rún hestaíþróttakona var kjörin íþróttamaður Ölfuss árið 2023.
Glódís Rún er vel að titlinum komin með langan og farsælan keppnisferil að baki í barna,- unglinga,- og ungmennaflokki. Hún fagnaði heimsmeistara- og Íslandsmeistaratitli á árinu í flokki ungmenna í fimmgangi á Sölku frá Efri-Brú…
			
			
					12.02.2024