Þórsarar, Ölfusingar og aðrir Sunnlendingar – mætum öll!
Fjórði leikur Þórs / KR verður haldinn í Iceland Glasier höllinni mánudaginn 15. apríl og hefst kl. 18:30 Gott er að mæta tímanlega en hamborgarasalan byrjar 17:30
Rafmagnslaust verður í Ásnesi, Rauðalæk, Friðaminni, Gljúfurárholti og Klettagljúfri í Ölfusi þann 8. apríl 2019 frá kl 13:00 til kl 16:00 vegna vinnu í háspennukerfi.