Kristín Magnúsdóttir tekur sæti í bæjarstjórn
Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss 27. ágúst sl. var tekið fyrir bréf Rakelar Sveinsdóttur bæjarfulltrúa D-lista þar sem hún biðst lausnar frá störfum sínum sem bæjarfulltrúi vegna flutnings úr sveitarfélaginu.
05.09.2019