Auglýsing á deiliskipulagi fyrir Hvamm og Borgargerði
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss samþykkti 31. janúar 2019 að auglýsinga tillögu að deiliskipulagi og umhverfisáhrifum fyrir land Borgargerðis og tillögu að deiliskipulagi og umhverfisáhrifum fyrir námur í landi Hvamms í Ölfusi.
04.02.2019