Rætt um uppgræðslu hjá Þorláksskóga
Að undanförnu hefur verið rætt um uppgræðslu landsvæðis sem gengur undir nafninu Þorláksskógar og er í nágrenni Þorlákshafnar eins og nafnið bendir til. Í því sambandi hefur verið horft til samvinnu Skógræktarinnar, Landgræðslunnar, sveitarfélagsins Ölfuss og Skógræktarfélags Íslands.