Umhverfisverðlaun Ölfuss 2016
Umhverfisverðlaun Ölfuss voru veitt í fimmta sinn á Sumardaginn fyrsta, en áður hafa Eldhestar Völlum Ölfusi, Grunnskólinn í Þorlákshöfn, Vatnsverksmiðjan að Hlíðarenda í Ölfusi og Náttúra.is hlotið þau.
10.05.2016