Kristbergur Pétursson opnar myndlistarsýningu á Hótel Hlíð
Kristbergur Pétursson listmálari opnar yfirlitssýningu á Hótel Hlíð laugardaginn 11. júní
Kristbergur Pétursson listmálari opnar yfirlitssýningu á Hótel Hlíð laugardaginn 11. júní
Framundan er fjölbreytt dagskrá í Þorlákshöfn og það jafnvel þótt Hafnardagar hafi verið fluttir og séu ekki fyrr en í ágúst. En Sjómannadagurinn verður ekki af okkur tekinn og margir koma að því að búa til skemmtilega viðburði í aðrdraganda hátíðar sjómanna.
Mánudaginn næsta munu aðilar frá auglýsingastofunni Hvíta húsinu og fulltrúar og starfsmenn Sveitarfélagsins Ölfuss greina frá kynningarverkefni sem hefur verið í undirbúningi um nokkuð skeið.
Næstkomandi sunnudag verður fyrsta dagleið í nýrri fimm daga pílagrímagöngu frá Strandarkirkju í Skálholti, gengin. Það er Ferðafélag Íslands sem skipuleggur gönguna ásamt undirbúningsnefnd.
Straumlaust verður í Þorlákshöfn aðfaranótt fimmtudags 12. maí 2016 frá kl. 00.00 og fram til kl.06:00 vegna vinnu í aðveitustöð.
RARIK Suðurlandi.