Sýning í Galleríinu undir stiganum: "50 ára saga Sigurbjargar"
Sýning Sigurbjargar Eyjólfsdóttur opnaði formlega í gær í Galleríinu undir stiganum, fimmtudaginn 8. september. Sýningin ber heitið 50 ára saga Sigurbjargar og þar sýnir hún ýmsa muni sem hún hefur gert á 50 ára ferli sínum.
09.09.2016