Áramótakveðja
Sveitarfélagið Ölfus sendir starfsmönnum sínum, íbúum sveitarfélagsins og nærsveitungum bestu óskir um gleðilegt nýtt ár með þakklæti fyrir árið sem er að líða.
30.12.2016
Suðurverk sem vinnur við lagfæringar á höfninni er núna að fjarlægja Norðurvararbyggju (L-ið).Á háflóði í dag, fimmtudaginn 26. janúar 2017 munu þeir sprengja ysta karið, notuð verða um 100 kg. af dínamíti.
Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti að auglýsa eftirfarandi:
Þeir sem hafa áhuga á að sýna í Galleríinu undir stiganum geta sent tölvupóst á katrin@olfus.is eða hringt í síma 480 3800.