Fréttir

Bátar - höfnin

Þróun veiðiheimilda í Þorlákshöfn

Bæjarstjórn Ölfuss harmar þá þróun sem orðið hefur í sveitarfélaginu varðandi stöðu aflaheimilda á síðustu árum og þá sérstaklega síðustu mánuðum. Á innan við ári hafa rúmlega 3500 þorskígildistonn verið seld fyrirtækjum utan sveitarfélagsins en þessar aflaheimildir telja 60% skráðra veiðiheimilda í sveitarfélaginu á líðandi fiskveiðiári.

Lesa fréttina Þróun veiðiheimilda í Þorlákshöfn

Hafnardagar 3. - 7. ágúst 2016

Hafnardagar eru um helgina og það verður fjölbreytt og skemmtileg dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Það er frítt inn á alla viðburði.

Lesa fréttina Hafnardagar 3. - 7. ágúst 2016
Umhverfisverðlaun Ölfuss 2016

Viðurkenning fyrir snyrtilegasta fyrirtækið/býlið í Ölfusi 2016

Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir ábendingum frá íbúum sveitarfélagsins varðandi snyrtilegasta og fallegasta fyrirtækið annars vegar og býlið hins vegar.

Lesa fréttina Viðurkenning fyrir snyrtilegasta fyrirtækið/býlið í Ölfusi 2016
Katrín Ósk Sigurgeirsdóttir

Katrín Ósk ráðin markaðs- og menningarfulltrúi Ölfuss

Katrín Ósk Sigurgeirsdóttir hefur verið ráðin í starf markaðs- og menningarfulltrúa Sveitarfélagsins Ölfuss.  Katrín tekur við af Barböru Guðnadóttur sem gengt hefur starfi menningarfulltrúa síðastliðin 12 ár

Lesa fréttina Katrín Ósk ráðin markaðs- og menningarfulltrúi Ölfuss
Skjaldamerki

Auglýsing um kjörstað vegna forsetakosninga í Sveitarfélaginu Ölfusi

Kjörfundur vegna forsetakosninga verður í Versölum, Ráðhúsi Ölfuss, laugardaginn 25 júní frá kl. 9:00-22:00.

Lesa fréttina Auglýsing um kjörstað vegna forsetakosninga í Sveitarfélaginu Ölfusi
Lúðrasveitin flutti nokkur lög í Skrúðgarðinum

Hátíðleg dagskrá var í Þorlákshöfn

Hátíðlegt var í Þorlákshöfn í lok síðustu viku þegar Lúðrasveit Þorlákshafnar efndi til síðustu tónleika sinna með Róbert Darling sem stjórnanda og vígsluathafnir áttu sér stað við útsýnisstað og í skrúðgarði á þjóðhátíðardaginn.

Lesa fréttina Hátíðleg dagskrá var í Þorlákshöfn
Á þjóðhátíðardaginn 2015

Þjóðhátíðardagskrá og vígsluathafnir

Á þjóðhátíðardaginn verður auk hefðbundinnar hátíðardagskrár, afhjúpun skiltis við víkingaskip Erlings Ævarrs á útsýnisstað og vígsla á kvenfélagstorgi í skrúðgarðinum. Einnig verður þetta í fyrsta sinn sem skrúðgarðurinn verður opnaður eftir að hafa verið endurhannaður og fegraður.

Lesa fréttina Þjóðhátíðardagskrá og vígsluathafnir
sundlaugII

Lokun í íþróttamiðstöðinni

 Íþróttamiðstöðin  er lokuð föstudaginn 17. júní.
Lesa fréttina Lokun í íþróttamiðstöðinni
Skjaldamerki

Kjörskrá vegna forsetakosninganna 25. júní. 2016.

Kjörskrá fyrir Sveitarfélagið Ölfus vegna forsetakosninganna 25. júní 2016 mun liggja frammi á bæjarskrifstofum Sveitarfélagsins Ölfuss að Hafnarbergi 1 Þorlákshöfn frá og með 15.  júní 2016 til kjördags á opnunartíma skrifstofunnar frá kl. 08:00-16:00 alla virka daga.
Lesa fréttina Kjörskrá vegna forsetakosninganna 25. júní. 2016.
Ströndin

Annar hluti pílagrímagöngu

Næstkomandi sunnudag verður önnur dagleið í nýrri fimm daga pílagrímagöngu frá Strandarkirkju alla leið í Skálholt, gengin. Það er Ferðafélag Íslands sem skipuleggur gönguna ásamt undirbúningsnefnd.
Lesa fréttina Annar hluti pílagrímagöngu